Wednesday, March 31, 2010

# 66

New in
Three jackets from the Salvation Army

1. Gray oversized leather jacket.
2. Pink cocktail jacket
3. Black leather and fur coat.
Ókei veikleikar mínir eru jakkar... og skór. Ég fæ bara ekki nóg af þessu. Keypti þessa á laugardaginn á skít og kanil eins og maður segir. Anyways, mig langaði í oversized leðurjakka því þeir verða hot í sumar og svo finnst mér grár mjög töff litur á leðri. Blúndubolurinn sem ég er í undir honum var keyptur á sama stað og kostaði $ 3. Ég elska elska elska bleika kokteil jakkann, hann kom reyndar með hnjásíðu kellingarlegu pilsi sem dragt en ég stytti pilsið bara og það er mega kjút þannig, svo ég get notað þetta í sitt hvoru lagi, jafnvel saman? Svo verður síði svarti leðurjakkinn geðveikur í haust og vetur, feldurinn á honum er btw ekta. Hann er miklu flottari live en á þessum myndum.

Monday, March 29, 2010

# 65

DIY
Ben & Jerrys tee $ 1 - The Salvation Army
Lumberjack Jacket $ 14 - The Salvation Army
I have been dreaming about a cool 80´s watercolor tee for a while now and immediately saw the possibilities in the Ben & Jerrys one when I spotted it. The Lumberjack Jacket is pretty cool on its own but I think it looks even better as a vest, and im definitely going to use it more that way.

Það er svo mikilvægt að sjá möguleikana í fötum. Ég fór í the Salvation Army á laugardaginn og endaði á því að koma heim með tvo troðna poka af fötum heim. M.a. var þar þetta fyrir ofan, Versace skyrta, Ralph Lauren magapeysa, 4 jakkar og fullt fleira. Ég á vafalaust eftir að pósta myndum af þessum fjársjóðum. Þeir selja líka gamlar vínyl plötur þarna og ég átti heljarinar spjall við gamla konu sem kemur víst þangað á hverjum laugardegi og er búin að finna endalaust af ómetanlegum plötum, m.a allar Bítlaplöturnar og limited editions af fallegustu sinfóníum heims frá allt aftur að árinu 1914. Hugsa sér hverju fólk hendir. Hún sagðist eiga sérstakt tónlistarherbergi í húsinu sínu þar sem hún hengdi fallegustu plötuumslögin upp. Svoleiðis herbergi ætla ég að hafa í framtíðarhúsinu mínu.

# 64

IMG_2333-1.jpg picture by totaysibbaIMG_2342.jpg picture by totaysibba

Velvet top: GAP found at the salvation army
Wedges: Jeffrey Campbell

Friday, March 26, 2010

# 63

"It didn’t matter in the end how old they had been, or that they were girls, but only that we had loved them, and that they hadn’t heard us call; still do not hear us, calling out of those rooms where they went to be alone for all time, alone in suicide, which is deeper than death, and where we will never find the pieces to put them back together." - The Virgin Suicides
Lux - the-virgin-suicides photo
The boys - the-virgin-suicides photo
Lux - the-virgin-suicides photo
Lux, Mary, Bonnie & Therese - the-virgin-suicides photo
Lux, Mary, Bonnie & Therese - the-virgin-suicides photo
Lux & Trip - the-virgin-suicides photo
Lux & Trip - the-virgin-suicides photo
Lux - the-virgin-suicides photo
Lux - the-virgin-suicides photo
Lux, Mary, Bonnie & Therese - the-virgin-suicides photo
Lisbon Girls & the boys - the-virgin-suicides photo
Cecilia - the-virgin-suicides photo

Cecilia's Room - the-virgin-suicides photo

The Virgin Suicides - the-virgin-suicides photo

Lux - the-virgin-suicides photo

Therese - the-virgin-suicides photo

Cecilia - the-virgin-suicides photo

Trip - the-virgin-suicides photo

Trip - the-virgin-suicides photo

Homecoming Dance - the-virgin-suicides photo

Lisbon's House - the-virgin-suicides photo

Mary, Lux, Bonnie & Therese - the-virgin-suicides photo

Note to Chase - the-virgin-suicides photo

Bonnie - the-virgin-suicides photo

Mary - the-virgin-suicides photo

The Virgin Suicides - the-virgin-suicides photo

Inspired by one of my all time favorite movie, everything about it is beautiful.

Thursday, March 25, 2010

# 62

Waiting for winter to turn into spring

My F.I.T. final project. Photos by Kogga, styling by me and the model is Matta. All clothes are my own.

DSC_6602-3.jpg picture by totaysibba
DSC_6679-2.jpg picture by totaysibba
DSC_6732-2.jpg picture by totaysibba
DSC_6755-2.jpg picture by totaysibba

Wednesday, March 24, 2010

# 61

Jessica Hart


IMG_0858

IMG_2136


Supermodel Jessica Hart, I just LOVE her style!! Check out her blog http://jessicahart.net/blog/

Tuesday, March 23, 2010

# 60

In my bag...
Það sem er í töskunni minni í dag og flesta daga
Dagbókin mín, bók eða tímarit, peningaveski, tveir símar (einn íslenskur og einn usa), lyklar, ipod, snyrtidót, blóðsykursmælir, sótthreinsispritt og sólgleraugu.

Thursday, March 18, 2010

# 59

Mig vantar svo ógeðslega mikið svona Alexander Wang tösku, hún ásækir mig djóklaust.
Alexander Wang Duffle Bag With Stud Latest Tory Burch Bags
$ 665

og Alexander McQueen klút, geggjuð fjárfesting, þeir eiga eftir að verða jafn timeless og Chanel töskur!
$ 260, er að pæla í að gera dauðaleit af einum notuðum og fá hann á.... $150?

og svo eru þessir MIU MIU killers að gera útaf við mig af fegurð! Sumir segja að hinn fullkomni skór hafi verið skapaður með þessum og ég er ekki frá því að það sé satt bara.
$ ? líklega eitthvað vel yfir $ 1000

ooooog svo eru Chanel temporary tattoos klárlega the accessory fyrir sumarið! Hef aldrei verið mikil skartgripa manneskja og þau eru klárlega týndi hlekkurinn sem ég hef verið að leita að. GOTTA have it!
Accessories LES TROMPE-L'OEIL DE CHANEL
$ 75

Held ég þurfi þetta fyrir sumarfataskápinn minn, allavegna eitthvað af þessu og ég verð sátt, já!

These things are absolutely necessary for summer 2010! Lotterywin, anyone?

Wednesday, March 17, 2010

# 58

Eftir að hafa verið uppseldir ALLS STAÐAR fékk ég loksins email frá www.solestruck.com um að Jeffrey Campell Xenon Wedges væru back in stock. Ég var ekki lengi að panta mér eitt par þar sem ég er búin að þrá þessa skó síðan ég sá þá fyrst. Nú eru þeir á leiðinni til mín og ég fæ þá á næstu 4 dögum. Fullkomnir í sumar með sokkum og berum leggjum! Aaah, einmitt þegar ég hélt að dagurinn gæti ekki orðið betri. Ást og hamingja!

These babies are finally on their way home, to me!

Tuesday, March 16, 2010

# 57

Ég er ein af þeim sem er með ákaflega hvítan húðlit á veturna. Hef aldrei notað brúnkukrem eða neitt slíkt því mér finnst ekkert ljótara en að sjá flekki, ójöfunur og ónáttúrulegan lit þegar konur nota svoleiðis. Um daginn benti Matta vinkona mín, sem er í sama húðlitspakka og ég, mér á bodylotion með glow sem hún prófaði og ég ákvað að slá til og þora að prófa eitthvað svona í fyrsta skipti. Gerði mér ferð í Target og keypti mér Jergens Natural Glow bodylotion. Prófaði svo í 3 daga varð það ánægð með niðurstöðuna að ég ákvað að deila þessu hérna með ykkur. Þetta er ekki beint brúnkukrem, meira bara svona bodylotion sem dekkir húðina örlítið, gefur henni meira líf og fallegan gljáa. Fáránlega auðvelt í notkum, þornar strax eins og venjulegt bodylotion, smitar ekki lit í föt, er bara hvítt á litinn og lyktar vel annað en flest brúnkukrem. Og það besta er að þetta er sjúklega ÓDÝRT! Ekki nema $6 sem er ekki nema ca 750 kall! Ég ákvað að googla þetta og kom í ljós að það eru þúsundir kvenna búnar að lýsa yfir ást sinni og undrun á þessu törfa bodylotoni á hinum og þessum síðum. Svo komst ég að því að það er til rakakrem fyrir andlit frá sama merki og ég var ekki lengi að skella mér á eitt svoleiðis í Duane Reade í dag fyrir $ 9. Hlakka til að sjá niðurstöðurnar eftir nokkra daga! Ég hef ekki hugmynd um hvort þetta er selt heima á Íslandi, en ef svo er mæli ég hiklaust með þessu.
Jergens Natural Glow Daily Moisturizer - Skin Firming-Medium/Tan Skin Tone 7.5 oz. Product Image Jergens Natural Glow Foaming Moisturizer - 5 oz. (Fair/Medium)
I love this product!

Monday, March 15, 2010

# 56

After the crazy rain weekend I had in NY, im starting to crave for spring and summer!!! Pic above was one of the best summer days of 09, late august. Me, Birta Bergrún and Elli went to Kings of Leon concerts somewhere just outside of NY. Cant wait for summer 2010, im gonna fill it up with adventures!

Friday, March 12, 2010

# 55

Takk...

The xx- xx
Bombay Bicycle Club - I Had The Blues But I Shook Them Loose
Phoenix- Wolfgang Amadeus Phoenix
Bon Iver- For Emma, Forver Ago
Friendly Fires - Friendly Fires
Vampire Weekend - Contra
Florence and the Machine- Lungs

.. fyrir að halda mér félagsskap á þessum 9 tímum sem ég eyddi í rútu um helgina. Tók nefnilega Chinatown bus til Washiongton DC á fimmtudaginn og var þar til sunnudags að vera túristi. Skoðaði allar helstu byggingarnar og labbaði um í Georgetown. Skrítið, þó að milljónir manns búi í borginni leið mér allan tímann eins og ég væri í litlu sveitaþorpi eftir að vera búin að eyða svona löngum tíma í NY. Ætli ég verði ekki að fara til Tokyo næst ef mig langar að líða eins og ég sé í borg einhverstaðar annars staðar. Allavegna, ég tók ekki margar myndir en hér er DC þeim fáu myndum sem ég tók.

Some photos I took in DC last weekend. Thanks albums above for keeping me company during the 9 hours i spent on a bus!