Sunday, November 22, 2009

# 19

Saturday walk in the cemetery

Vest from F21, Ralph Lauren Sweater, Cheap Monday Jeans, Timberland Shoes
Leather vest: Forever 21
Sweater: Ralph Lauren
Jeans: Cheap Monday
Boots: Timberland
Braid scarf: made it myself
Shades: Urban Outfitters

Friday, November 20, 2009

# 18

Fjársjóðir síðustu daga
My latest buys
Þetta guðdómlega Colin Stuart par kostuðu mig rúmlega 1500 kr í uppáhalds thrift búðinni minni.
Got these Colin Stuart booties for $ 13 in Beacon's Closet. Somebody up there must care for me.
Ég er búin að hugsa um að kaupa mér Timerland skó í nokkuð langan tíma. Ég ákvað loksins að láta verða af því, keypti mér þá í svörtu og gæti ekki verið sáttari. Mér finst þeir eiginlega flottari en Dr.Martens, ganga við sömu outfit og eru sjúklega þægilegir.
I have been thinking about getting a pair of Timberland boots for a while. When my friend showed me hers in black i decided to go for it. They are perfect for the winter, comfortable and chic. I think they are even cooler than Dr. Martens and totally go with the same outfits. Everything from partying to hiking!
Ég hef alltaf verið veik fyrir of stórum peysum og hef ósjaldan stolist í skápa hjá kærustum og bræðrum. Gat hreinlega ekki staðist þegar ég sá þessa frá Ralph Lauren.
I am a lover of oversized sweaters, so when I saw this beige Ralph Lauren one in the men's department in Beacon's Closet, I couldn't resist. It's so comfortable and good with leggings or tighs on a cozy day.
Minn fyrsti Lacoste bolur er kominn í hús! Hann er reyndar með strákasniði en mér er alveg sama, ég fýla stuttermabolina mína víða hvort eð er.
My first Lacoste tee! $ 10 in Beacon's Closet (again).
Gæti ekki verið ánægðari með þessar gráu GAP gallabuxur. Sniðið er akkurat það sem ég er búin að vera að leita að og þær passa mér mjög vel. Verða flottar með toppum og bustiers næsta sumar.
These gray, kind of high waisted, 90s GAP jeans are exactly what i have been looking for. They fit me perfectly and are good with bustiers or tops for S/S 2010. Yay.

Thursday, November 19, 2009

# 17

Ég er að elska Harauku lovers skólínu Gwen Stefani. Er meira að segja að spá í að splæsa í eitt par þar sem þeir eru á mjög viðráðanlegu verði. Eina vandamálið er að ég get ekki valið!

Seriously loving Gwen Stefanis Harajuku lovers shoe line. Im thinking about getting a pair (they are so affordable) but the only problem is I cant decide on one!



Wednesday, November 18, 2009

# 16

Um helgina fór ég til Richmond í Virginia í þeim tilgangi að horfa á Catherine hlaupa maraþon þar í bæ. Richmond er rúmlega tveggja tíma keyrsla frá Washington DC, og um 5 tíma keyrsla fá NY. Við hins vegar létum keyrsluna eiga sig og flugum í staðinn og tók það um 50 mín. Ó, hvað það var gott að komast aðeins út úr borginni í annað umhverfi. Ekki skemmir fyrir að öll tré í Richmond á þessum tíma skarta sínum fegurstu haustlitum. Ég fékk líka að kynnast Ameríku utan NY, þar sem er algjörlega ómögulegt að komast á milli staða nema keyrandi. Mér þykir þetta skipulag mjög skrítið, bærinn er a víð og dreif milli hraðbrauta og vega. Ég er guðs lifandi fegin fyrir góðar samgöngur í NY, held ég treysti mér seint til að keyra hér. Maður þarf að vera svo ótrúlega vakandi til að missa ekki af beygjum hér og þar. Ég hef líka loksins áttað mig á því hvers vegna orðin fita og Ameríka eru svo oft notuð saman. Það er eiginlega ómögulegt að fara út að borða þarna án þess að kaupa sér einhverjar kaloríusprengjur. Endalaust af skyndibitastöðum og keðjum. Frekar ólíkt NY þar sem svo margir leggja upp úr hollustu og lífrænt ræktuðu fæði.
Maraþonið gekk mjög vel og hljóp Catherine þessa 42 km á 4 klst. Ég kalla það mjög gott enda hef ég líklega aldrei hlaupið lengra en 10 km. Við gistum á rosa fínu 4 stjörnu hóteli og kom ég vægast sagt úthvíld heim. Framundan hjá fölskyldunni næstu viku eru svo flutningar, en þau voru að kaupa sér hús í næsta hverfi. Þetta verður þá í níunda skipti sem ég flyt á seinustu þremur árum. En í nýja húsinu verður meira pláss fyrir alla og allt jákvætt bara. Ég enda þetta á nokkrum myndum frá Richmond. Takið eftir haustlitunum.

I went to Richmond Virginia this weekend to watch the marathon. Brought my camera with me of course, tough I was kind of lazy to take pictures. But at least here are some.


Sunday, November 15, 2009

# 15

Flauel
Heitt fyrir hátíðarnar.

Velvet
So hot these days and just perfect for the holidays.
Unconditional Velvet Short Playsuit

Motel Velvet One Sleeve Dress

ASOS Velvet Body Con Exposed Zip Dress

Unconditional Velvet Longline Tux Blazer

ASOS Velvet Puff Sleeve Dress


Thursday, November 12, 2009

# 14


Preppy blue and black
Shirt: Wrangler
Blazer: Calvin Klein
Bow: made by me from Anna Sui fabric
Tights: Target
Socks: American Apparel
Shoes: Forever 21

Tuesday, November 10, 2009

# 13


Þegar ég er með Óðinn á daginn gerum við mikið af því að ganga um götur Park Slope í Brooklyn. Þar verður ýmislegt á vegi okkar. Kaffihús, skranbúðir, fallegir garðar, hús, fólk, nefndu það bara. Ég er búin að vera hér í 4 mánuði og alltaf finnum við eitthvað nýtt og spennandi. Í dag gengum við framhjá bókabúð í næstu götu við húsið okkar. Mér leist vel á og ákvað að fara og kanna málið betur eftir vinnu, og viti menn, ég er búin að finna nýju uppáhalds bókabúðina mína. Þar er allt á milli tískubóka og ævisagna sovétrska leiðtoga. Bækurnar bæði nýjar og notaðar, en fyrst og fremst ódýrar (mjög ódýrar á íslenskan mælikvarða) og vel með farnar. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Það er allavega klárt mál hvar ég mun gera mín jólainnkaup í ár.

Im always discovering new things in my neighborhood. Today I just came across this amazing bookstore. It has everything from fashion to biographies of soviet union leaders. Everyone should be able to find something to like. And first and foremost, the store sells the books pretty cheap, there is even a stand outside where everything is $ 1. Christmas shopping, here I come!
Ég endaði á að kaupa mér þessa. Nú er ég með nákvæmt heimilsfang hjá öllum sem voru frægir árið 1988. Hún kostaði einn dollara.
I ended up buying this one. Now I have the direct addresses of everyone that was famous in 1988. Johnny Cash, Drew Barrymore, David Hasselhoff, Sadam Hussein, Clint Eastwood and Elizabeth Taylor for example. It was $ 1.
Væntanlega keypti ég þessa.
Of course I bought this one.


Fyrir áhugasama bókaorma sem eiga leið um New York heitir búðin:
For interested bookworms in NY, name and location is:

Unnameable BOOKS
600 Vanderbilt
Brooklyn 11217

Sunday, November 8, 2009

# 12

Sunday in the city


Jacket: Christian Dior
Dress: vintage from the Salvation Army (Brooklyn)
Tights: H&M
Shades: Urban Outfitters
Belt: Kenneth Cole

I just had the best sunday with my friend Gudrun. The weather was amazing. We went to the Bodies Exhibition show downtown, the Magnolia Bakery in West Village (where we saw Ed Westwick!!) and went vintage shopping in Williamsburg. Kind of perfect.

Wednesday, November 4, 2009

# 11

Autumn day in Brooklyn
Sweater: Forever 21
Tights: H&M
Fringe scarf: Urban Outfitters
Jacket: vintage from Beacons Closet
Booties: Dollhouse

Monday, November 2, 2009

# 10

Vampírur eru heitar um þessar mundir. Sjónvarpsþættir, bækur, leikrit, leikföng, nefndu það. Ætli þetta hafi ekki byrjað með Twilight og Edward Cullen. Þrátt fyrir að þetta sé voðalega mainstream akkurat núna verð ég að viðurkenna að ég er farin að sogast inn í þetta. Vampírur eru svo heillandi, fallegar en hræðilegar. Svo finnst mér frábært að það sé verið að búa til "fyrirmyndir" eru ekki brúnar og ljóshærðar heldur fallegar á allt annan hátt. Vampíru og Goth stíllinn hefur heldur betur haft áhrif á nýjustu línur margra bestu hönnuða heims. Svartur mjög ríkjandi, einföld detail, leður, rauðar varir, dauft makeup og dökk naglalökk. I love it!

Vampires are hot right now. Some of the newest lines of the greatest designers today are clearly influenced by them. The black, the leather, the red lips, pale skin and dark eyes. I love it!


Givenchy Fall 2009 Couture


Givenchy

Jean Paul Gaultier Fall 2009 Couture


Jean Paul Gaultier


Lanvin Fall 2008 Ready-to-Wear

Lanvin


Gareth Pugh Fall 2009 Ready-to-Wear

Gareth Pugh


Yves Saint Laurent Fall 2009 Ready-to-Wear

Yves Saint Laurent


Og svona í tilefni fyrstu, og líklega einu, Halloween sem ég mun upplifa í New York ákvað ég að dulbúast sem vampíra. Klassískt en líka mjög kúl um þessar mundir.


I decided to dress up as a Vampire for Halloween, classic but also very hip and cool right about now.