Wednesday, March 23, 2011

# 192

Elisabeth Taylor ( 27.02.1932 – 23.03 2011)


Elisabeth Taylor dó í dag 79 ára að aldri sem verður kallast mjög gott fyrir stjörnu á hennar mælikvarða. Elisabeth giftist átta sinnum og vann tvenn Óskarsverðlaun sem besta leikkona.
Ásamt því var hún eitt fyrsta style icon heimsins og var talin vera fegursta & glæsilegasta kona veraldar um áratugabil. 

Minning hennar mun lifa áfram um ókomna tíð.

Tuesday, March 15, 2011

# 191

Ultra Violence 
Video Verkefni fyrir REYK VEEK
Lagið er Quijada Sypmphony eftir the Quijada Orchestra 
© Katrín Bragadóttir

Ultra Violence from Katrin Braga on Vimeo.

Monday, March 14, 2011

# 190

Ultra Violence

Ljósmyndir: Katrín Bragadóttir
Stílisering: Þórhildur Þorkelsdóttir
Makeup: Theodora Fanndal
Módel: Krissi Þórðar og Kolfinna Kristófers
Grafík: Heimir Héðinsson

Þakkir til Bóasar, Evu Katrínar og Jóns Einars og Einveru.


Meira á www.flickr.com/katrinbragad

Video out soon.

x

Sunday, February 27, 2011

Friday, February 18, 2011

# 188

Nýtt frá Radiohead


Mikið týpiskt þeir að tilkynna nýja plötu með svona stuttum fyrirvara, mikið er gott að heyra röddina í Thom Yorke og mikið er þetta GEÐVEIKT lag.  Nýja platan kemur út á mrg. (!!!!)

oog nýtt frá The Strokes líka.

Like like.
Nýja platan kemur út 22 mars.

x

Tuesday, February 15, 2011

# 186

Florence Welch


í Givenchy s/s 2011 á Grammy Awards.
Flottust, alltaf.

x.

Sunday, February 13, 2011

# 185


www.gerdur9.blogspot.com
www.augna-blik.blogspot.com
www. dagdraumar.tumblr.com

Uppáhalds íslensku bloggin mín, einlæg, falleg og áhugaverð.

x

Monday, February 7, 2011

# 183

Stúdína




Ég var að fá stúdentsmyndirnar mínar og er eiginlega bara enn sáttari við þá ákvörðun að hafa verið í voða plain, tímalausu dressi. Vintage kjóll úr pínulítilli búð sem heitir Hosiló á Selfossi og hálsmen og perlueyrnalokkar úr Rokki og rósum.  Stúdentsdagurinn 21. des var yndislegur í alla staði!


x