Tuesday, November 10, 2009

# 13


Þegar ég er með Óðinn á daginn gerum við mikið af því að ganga um götur Park Slope í Brooklyn. Þar verður ýmislegt á vegi okkar. Kaffihús, skranbúðir, fallegir garðar, hús, fólk, nefndu það bara. Ég er búin að vera hér í 4 mánuði og alltaf finnum við eitthvað nýtt og spennandi. Í dag gengum við framhjá bókabúð í næstu götu við húsið okkar. Mér leist vel á og ákvað að fara og kanna málið betur eftir vinnu, og viti menn, ég er búin að finna nýju uppáhalds bókabúðina mína. Þar er allt á milli tískubóka og ævisagna sovétrska leiðtoga. Bækurnar bæði nýjar og notaðar, en fyrst og fremst ódýrar (mjög ódýrar á íslenskan mælikvarða) og vel með farnar. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Það er allavega klárt mál hvar ég mun gera mín jólainnkaup í ár.

Im always discovering new things in my neighborhood. Today I just came across this amazing bookstore. It has everything from fashion to biographies of soviet union leaders. Everyone should be able to find something to like. And first and foremost, the store sells the books pretty cheap, there is even a stand outside where everything is $ 1. Christmas shopping, here I come!
Ég endaði á að kaupa mér þessa. Nú er ég með nákvæmt heimilsfang hjá öllum sem voru frægir árið 1988. Hún kostaði einn dollara.
I ended up buying this one. Now I have the direct addresses of everyone that was famous in 1988. Johnny Cash, Drew Barrymore, David Hasselhoff, Sadam Hussein, Clint Eastwood and Elizabeth Taylor for example. It was $ 1.
Væntanlega keypti ég þessa.
Of course I bought this one.


Fyrir áhugasama bókaorma sem eiga leið um New York heitir búðin:
For interested bookworms in NY, name and location is:

Unnameable BOOKS
600 Vanderbilt
Brooklyn 11217

8 comments:

  1. Jii, það væri ekki leiðinlegt að kíkja í þessa bókabúð!

    ReplyDelete
  2. how awesome! one dollar books?! i'm so jealous!

    ReplyDelete
  3. books!! thaks for the great find! will visit wen in ny!!

    ReplyDelete
  4. wowww,I love love all the books !! And I need Christmas shopping done soon tooo.

    Ohhh and the What I Wore book,where did you get it?? Ahhhhh Could you get me a copy ? Because I'm actually featured in that book,it was a project about a year back. But I still haven't got the book yet from the person in charge :(

    ReplyDelete
  5. sooo .. framtiðarbókabúðarbuddy?

    ReplyDelete
  6. Vá, ég færi þarna inn og kæmi aldrei út aftur :)

    ReplyDelete
  7. Valencia, I bought the book in the store I am blogging about. There was only one copy though. Im sure you can buy it online somewhere, amazon etc. http://www.amazon.com/What-Wore-Today-Fashion-Remixed/dp/0955339871/ref=sr_1_1?ie=UTF8&s=books&qid=1257950157&sr=8-1
    Although it sucks to have t buy something you where supposed to get for free.

    ReplyDelete
  8. I love old individual bookstores, this one looks amazing! thanks so much for your comment :)

    http://flowergirlfashion.blogspot.com

    ReplyDelete

SHARE THE LOVE