Wednesday, March 23, 2011

# 192

Elisabeth Taylor ( 27.02.1932 – 23.03 2011)


Elisabeth Taylor dó í dag 79 ára að aldri sem verður kallast mjög gott fyrir stjörnu á hennar mælikvarða. Elisabeth giftist átta sinnum og vann tvenn Óskarsverðlaun sem besta leikkona.
Ásamt því var hún eitt fyrsta style icon heimsins og var talin vera fegursta & glæsilegasta kona veraldar um áratugabil. 

Minning hennar mun lifa áfram um ókomna tíð.

2 comments:

SHARE THE LOVE