Monday, November 2, 2009

# 10

Vampírur eru heitar um þessar mundir. Sjónvarpsþættir, bækur, leikrit, leikföng, nefndu það. Ætli þetta hafi ekki byrjað með Twilight og Edward Cullen. Þrátt fyrir að þetta sé voðalega mainstream akkurat núna verð ég að viðurkenna að ég er farin að sogast inn í þetta. Vampírur eru svo heillandi, fallegar en hræðilegar. Svo finnst mér frábært að það sé verið að búa til "fyrirmyndir" eru ekki brúnar og ljóshærðar heldur fallegar á allt annan hátt. Vampíru og Goth stíllinn hefur heldur betur haft áhrif á nýjustu línur margra bestu hönnuða heims. Svartur mjög ríkjandi, einföld detail, leður, rauðar varir, dauft makeup og dökk naglalökk. I love it!

Vampires are hot right now. Some of the newest lines of the greatest designers today are clearly influenced by them. The black, the leather, the red lips, pale skin and dark eyes. I love it!


Givenchy Fall 2009 Couture


Givenchy

Jean Paul Gaultier Fall 2009 Couture


Jean Paul Gaultier


Lanvin Fall 2008 Ready-to-Wear

Lanvin


Gareth Pugh Fall 2009 Ready-to-Wear

Gareth Pugh


Yves Saint Laurent Fall 2009 Ready-to-Wear

Yves Saint Laurent


Og svona í tilefni fyrstu, og líklega einu, Halloween sem ég mun upplifa í New York ákvað ég að dulbúast sem vampíra. Klassískt en líka mjög kúl um þessar mundir.


I decided to dress up as a Vampire for Halloween, classic but also very hip and cool right about now.


1 comment:

  1. Sammála.. blúndur, leður, rauðar varir og hvít húð

    I love it!

    ReplyDelete

SHARE THE LOVE