Thursday, February 18, 2010

# 49

Lilja er komin og farin. Ekki laust við að nokkur tár hafi fallið þegar hún fór út á flugvöll áðan. Það er búið að vera yndislegt alveg að hafa hana. Við vorum ágætlega duglegar að taka myndir síðustu dagana og ég posta einhverjum af þeim á næstunni. xoxo

Some Poladroid from the past couple of days.

3 comments:

 1. dásamlegar myndir mikið ert þú og þið fallegar ég er orðlaus
  -kristjana margrét

  ReplyDelete
 2. þið eruð svo sææætar stelpur

  -VALA

  ReplyDelete
 3. Ég var að pæla í hvernig þú tekur svona myndir ? :) tekuru þær á vél sem að prentar strax út eða breytiru þeim í photoshop?

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE