Friday, September 17, 2010

# 144


Það var svo fallegt veður um daginn svo við Kristjana vinkona mín stukkum út að taka nokkrar outfit myndir. Kjóll úr Rokk & Rósum, leðurjakki úr Topshop, biker boots úr Gyllta Kettinum og Dooney & Bourke taska úr Rokk & Rósum.
x


5 comments:

 1. gorgeous, mythical, haunting... well done!

  ReplyDelete
 2. Sæt ertu!

  og mjöööög fullkomið outfit!

  -alex

  ReplyDelete
 3. frábærar myndir og frábært outfit! :)
  H

  ReplyDelete
 4. Þú ert nú meiri skvísan! mér finnst stígvélin þín alveg hrikalega kúl..

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE