Var að eignast þennan fallega leður bakpoka. Keypti hann á slikk í rauðakrossbúð úti á landi. Aðeins of þægilegt að hafa tölvuna og allt dótið í þessu frekar en einhverri þungri handtösku í skólanum. Mjög praktískt.
yndislegur!! Miklu þægilegra að hafa bakpoka, tala af eigin reynslu, ég var að reyna að vera mega kúl með gellutöskuna mína í skólanum en enntist í 3 daga, bækur á þykkt við símaskrá, tölva og dót er ekki þægilegt í slíkri tösku! hhahaha
aa flottur! ég ætlaði líka að vera gella með handtösku í skólanum, en entist líka þrjá daga held ég! verð samt að finna mér einhvern svona kúl vintage rucksack! :) H
yndislegur!!
ReplyDeleteMiklu þægilegra að hafa bakpoka, tala af eigin reynslu, ég var að reyna að vera mega kúl með gellutöskuna mína í skólanum en enntist í 3 daga, bækur á þykkt við símaskrá, tölva og dót er ekki þægilegt í slíkri tösku! hhahaha
-alex
líka miklu hollra fyrir bakið! hí-hí.
ReplyDeletegleður mig að ég sé ekki ein að rokka bakpokann í skólanum!
aa flottur!
ReplyDeleteég ætlaði líka að vera gella með handtösku í skólanum, en entist líka þrjá daga held ég!
verð samt að finna mér einhvern svona kúl vintage rucksack! :)
H
*halló*
ReplyDeletevar að "uppgötva" bloggið þitt og er held ég búin að lesa hverja einustu færslu :) lovely+lovely+lovely
keep up the good work
*múak*