Videoið sem ég lék í fyrir einhverjum mánuðum síðan er komið inn á testmag.co.uk. Þetta reyndist vera mun stærra verkefni en ég hélt. Philip Smiley, listamaðurinn sem teiknar umhverfið, hefur unnið fyrir brands á borð við Stellu McCartney og Burberry og konan sem á testmag er listrænn stjórnandi hjá Vogue uk. Myndbandið var tekið upp í háklassa stúdíói þar sem bönd eins og LCD Soundsystem tóku nýlega upp tónlistarmyndbönd. Svo voru haldar frumsýningar fyrir 300 manns á bæði New York og London fashion week! Ég ákvað að posta þessu hér þó ég fái kjánahroll niður í tær af vægast sagt meðal góðum leiklistarhæfileikum hjá sjálfri mér, en hvað um það.
x