Tuesday, October 19, 2010

# 152

Birta Ísólfsdóttir LookbookÉg á svo hæfileikaríka vinkonu sem útskrifaðist úr Listaháskólanum núna í vor. Þetta er hluti af lookbook sem við gerðum fyrir útskriftarverkefnið hennar. Enn og aftur tók tók snillingurinn Kristjana Margrét myndirnar, Erla Kristín er módelið, Bergrún Helgadóttir sá um förðun og ég um stíliseringu.

7 comments:

 1. þessar myndir eru SICK.

  þið eruð snillar :)

  x

  ReplyDelete
 2. Geðveikar myndir og flott föt!!

  ReplyDelete
 3. vávává þetta eru ótrúlegar myndir! Og ekkert smá flott föt. Þið eruð greinilega mjög hæfileikaríkar vinkonur ;)

  ReplyDelete
 4. aldrei boring, einhver greinilega afbrýðssamur haa, flott flott kudos

  ReplyDelete
 5. Fíla tweedið.

  En í annað - ég man að þú varst í NY. Veistu hvort það er hægt að kaupa í H&M í BNA af netinu og senda innan Bandaríkjanna? (ég sé ekki í fljótu bragði hvort það er hægt) Og þá, ef það er hægt, er þá hægt að borga með ISK greiðslukorti?

  Datt bara í hug að spurja þig!

  Védís

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE