Thursday, October 7, 2010

# 150

Rokk&Rósir


Voru að fá allt þetta ótrúlega fallega skart og svo MIKLU meira til! Hvet alla til að fara og finna sér eitthvað fínt til að poppa upp helgardressið, ég ætla svo sannarlega að gera það!


Myndir eftir Kittu, kankh.tumblr.com10 comments:

 1. ég verð að eignast þetta gaddaarmband! its calling ma name!!

  sæt á myndunum!

  x

  ReplyDelete
 2. Hvaða varalitur er þetta?
  Og æðislegt skart

  ReplyDelete
 3. Vá gaddaarmbandið er geðveikt! og hvítu fjaðralokkarnir líka..
  Held að maður verði að skella sér til ykkar í Rokk og Rósir :)

  ReplyDelete
 4. vá hvað fjaðraeyrnalokkarnir eru fínir !!

  TL

  ReplyDelete
 5. Þetta gaddaarmband er úr H&M, eða allavega nákvæmlega eins og er til þar :) en ég er að elska allar fjaðrirnar... og fallegar myndir!

  p.s. kíki alveg daglega á þessa síðu og fannst tími til kominn að kvitta fyrir, skemmtilegt blogg

  ReplyDelete
 6. Ég veit að gaddaarmbandið er ekki úr H&M, en það gæti vel verið að það sé til eins þar samt eins og svo oft vill gerast:) En já fjaðrirnar eru klikkaðar, fékk mér þessa hvítu og elska elsk elska þá! Varaliturinn eru svartur og dökkbleikur litur sem ég blandaði saman.
  x

  ReplyDelete
 7. Mig langar í allt! Fínir fínir hringirnir

  Edda

  ReplyDelete
 8. fínar myndir hjá Kristjönu og þú ert mikið sæt:) fallegt skart líka, langar í fjaðra eyrnalokka!

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE