Thursday, January 6, 2011

# 175

Uppáhalds

Kron by Kronkron a/w '10


Ég þessar í  litunum hér að ofan og elska þær. Þetta eru ekki bara fallegustu sokkabuxur sem ég hef séð heldur eru þær líka úr sterku, þægilegu og góðu efni. Svo er þetta íslensk hönnun og hana á maður að sjálfsögðu að taka fram yfir annað.


x

4 comments:

 1. oh vá hvað þær eru flottar. Mig langaði svo í, en þorði ekki að kaupa því ég er svo mikill sokkabuxnaböðull - en gott að vita að þær eru úr sterku efni :D

  x

  ReplyDelete
 2. Mínar rifnuðu á 2 stöðum eftir fyrstu notkun :)
  Er samt líka sokkabuxnaböðll...
  En sam mjööög svekkjandi

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE