Friday, February 18, 2011

# 188

Nýtt frá Radiohead


Mikið týpiskt þeir að tilkynna nýja plötu með svona stuttum fyrirvara, mikið er gott að heyra röddina í Thom Yorke og mikið er þetta GEÐVEIKT lag.  Nýja platan kemur út á mrg. (!!!!)

oog nýtt frá The Strokes líka.

Like like.
Nýja platan kemur út 22 mars.

x

4 comments:

 1. þarf að hlusta oftar á radiohead - strokes er hins vegar selt! elska þá.

  x

  ReplyDelete
 2. LOVE IT! Diskurinn er geðveikur.

  Ég er samt með spurningu sem tengist blogginu ekki á neinn hátt. Mig langar að vita þegar þú fórst sem Au Pair var það þá í gegnum eitthvað fyrirtæki eins og Nínukot? Eða fóstu á eigin nótum?
  Yrði mjög þakklát ef þú gætir svarað :-))

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE