Monday, February 7, 2011

# 183

Stúdína




Ég var að fá stúdentsmyndirnar mínar og er eiginlega bara enn sáttari við þá ákvörðun að hafa verið í voða plain, tímalausu dressi. Vintage kjóll úr pínulítilli búð sem heitir Hosiló á Selfossi og hálsmen og perlueyrnalokkar úr Rokki og rósum.  Stúdentsdagurinn 21. des var yndislegur í alla staði!


x

5 comments:

  1. Æðislegar myndir. Alveg tímalausar! :)

    ReplyDelete
  2. sammála með tímaleysið! gott að þurfa ekki að hugsa endalaust "hvað var ég að spá?" haha
    fallegar myndir!
    hildur

    ReplyDelete
  3. Mikið ertu sæt. Til hamingju með stúdentinn x

    ReplyDelete
  4. Til hamingju stúdína! sætar myndir & tímalaust look =)

    -alex

    ReplyDelete

SHARE THE LOVE