Alexander McQueen er að mínu mati fremstur í flokki þeirra hönnuða sem brúa bil tísku og listaheimsins hvað best. Vor og sumarlína hans, Atlantis, er á vörum allra tískuunnenda þessa dagana og það ekki að ástæðulausu. Sýningin var margþrungin, þar sem fyrirsæturnar gengu tignarlega um eins og verur af öðrum heimi í ákaflega óhefðbundnum mynstrum og formum. Listavinnan við sýninguna var ótruleg, fáránleg og falleg á sama tíma. Ég er ekki í nokkrum vafa um að ekki mun líða á löngu þangað til fólk kaupir sér Alexander McQueen skó til að prýða heimili sín í stað listaverka.
Myndir segja meira en 1000 orð.
![[AlexanderMcQueen+Spring+2010+Shoes+7.jpg]](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEhPsLy3NrferJr53_8fgDhyagd4vtyt6bwGQxxyFFFaSHHIPOC2ErArGtSIlXvLAbWr_nAvyvBDQvB_A_Er8rZDc0uqsPVeYC_HLZDE6Pqpd2Q7mkRg9fZ_5BUqSQ2he-ewn7YJZ6HYbcMO/s1600/AlexanderMcQueen+Spring+2010+Shoes+7.jpg)
![[AlexanderMcQueen+Spring+2010+Shoes+1.jpg]](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEh4RUu93slxH1fMhebDa8I40A1Sztk9yoxzCu9jW2gwrl8SC9YDUxraVbGNEGiV_k5D1lxvLl-JhGQ3BiRmc488UHWlkp2fClbuRBK8fv8MO4K80iFFFseu0fcs9c-Zy2yCS309-s-2F8Gr/s1600/AlexanderMcQueen+Spring+2010+Shoes+1.jpg)
![[AlexanderMcQueen+Spring+2010+Shoes+8.jpg]](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEjvQwIJoGve37tSN4F6UtupFOwbEj5A3GH0xqCqAQRXs-ggItW4ZgxFng0erP5DicmGSRnYwNXgepEy-oqIUA37uY41cSkcMdZgjdZCd_Cdvfh9uwL3TNPNKseISH3SEJtRHs5YOY9cn41k/s1600/AlexanderMcQueen+Spring+2010+Shoes+8.jpg)
![[AlexanderMcQueen+Spring+2010+Shoes+3.jpg]](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEgcH_yupiObvkJ2hBJRqcMLGoJPz7RGpFQmZHVkADD4XmSWDQbY6o11OJ6k4KZTDPmoNVPrwVjKJVufYNDwxriPwczxManSHg2B2SzPqyLZLOmESvqGIqCmtX5Nhu7mBhP9-SVK7pzS-Pm3/s1600/AlexanderMcQueen+Spring+2010+Shoes+3.jpg)
![[alexander-mcqueen-ss09-print-1.jpg]](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEjsGnEAIxhkSRawA7mocW5CCgUfL8865eX3SJEV4Jo7WnWFQ7n6ZqfUIVORzac3RGP0A40F1qZYUt8hcsbV0S-gks_6k-9Cf_JSqxwZ6c4uuMopZOhX-jTPXdPQJccoAiRKnsXRy7m5Ou3S/s1600/alexander-mcqueen-ss09-print-1.jpg)
Rosalega skemmtilegt bloggið þitt, fer bein í fav hjá mér :) Góða skemmtun í Stóra Eplinu. Systir mín býr þarna úti með kærastanum sínum, þau búa í East Villega...Mega næs borg. Þú ert svaka heppin.
ReplyDeleteKveðja Trendloverinn
Village átti þetta að vera :)
ReplyDeleteTakk æðislega. En oh, æðisleg staðsetning á þeim, east village er klárlega eitt uppáhaldshverfið mitt hérna.
ReplyDeleteDeffinately the show of the season!
ReplyDeleteNEWS ON : Http://daily-women.blogspot.com
ReplyDeleteIn BordeauxCity :)
Come on. see ya
xx
mcqueen er genius. það eru ekki til orð sem lýsa þessum skóm!
ReplyDeletenice blogg hjá þér :)
hvílíkt hugmyndaflug sem hefur farið í þennan fatnað! vá! Mér finnst ég bara vera komin á plánetuna Zorban í fjarlægri vetrarbraut!
ReplyDeleteKristín xx
Hérna sést Lady Gaga klæðast fötum og skóm úr línu hans.
ReplyDeletehttp://www.youtube.com/watch?v=65eBGYvcBTw