Sunday, October 11, 2009

# 6

Alexander McQueen er að mínu mati fremstur í flokki þeirra hönnuða sem brúa bil tísku og listaheimsins hvað best. Vor og sumarlína hans, Atlantis, er á vörum allra tískuunnenda þessa dagana og það ekki að ástæðulausu. Sýningin var margþrungin, þar sem fyrirsæturnar gengu tignarlega um eins og verur af öðrum heimi í ákaflega óhefðbundnum mynstrum og formum. Listavinnan við sýninguna var ótruleg, fáránleg og falleg á sama tíma. Ég er ekki í nokkrum vafa um að ekki mun líða á löngu þangað til fólk kaupir sér Alexander McQueen skó til að prýða heimili sín í stað listaverka.

Myndir segja meira en 1000 orð.


[AlexanderMcQueen+Spring+2010+Shoes+7.jpg]

[AlexanderMcQueen+Spring+2010+Shoes+1.jpg]

[AlexanderMcQueen+Spring+2010+Shoes+8.jpg]

[AlexanderMcQueen+Spring+2010+Shoes+3.jpg][alexander-mcqueen-ss09-print-1.jpg]

8 comments:

 1. Rosalega skemmtilegt bloggið þitt, fer bein í fav hjá mér :) Góða skemmtun í Stóra Eplinu. Systir mín býr þarna úti með kærastanum sínum, þau búa í East Villega...Mega næs borg. Þú ert svaka heppin.

  Kveðja Trendloverinn

  ReplyDelete
 2. Village átti þetta að vera :)

  ReplyDelete
 3. Takk æðislega. En oh, æðisleg staðsetning á þeim, east village er klárlega eitt uppáhaldshverfið mitt hérna.

  ReplyDelete
 4. Deffinately the show of the season!

  ReplyDelete
 5. NEWS ON : Http://daily-women.blogspot.com

  In BordeauxCity :)
  Come on. see ya
  xx

  ReplyDelete
 6. mcqueen er genius. það eru ekki til orð sem lýsa þessum skóm!

  nice blogg hjá þér :)

  ReplyDelete
 7. hvílíkt hugmyndaflug sem hefur farið í þennan fatnað! vá! Mér finnst ég bara vera komin á plánetuna Zorban í fjarlægri vetrarbraut!

  Kristín xx

  ReplyDelete
 8. Hérna sést Lady Gaga klæðast fötum og skóm úr línu hans.

  http://www.youtube.com/watch?v=65eBGYvcBTw

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE