Tuesday, August 10, 2010

# 133Ástæðan fyrir þessari mynd af skóhillunni minni hér er ekki upp á sýniþörfina :) Heldur bara til að halda upp á það, að loksins er ég búin að fara í gegnum fötin mín og skóna og flest allt er komið á góðan stað, m.a. uppáhalds skópörin mín eins og sjá má hér að ofan.

Fatamarkaður um helgina, meira um það síðar!

xx

Er búin að vera að hlusta á acoustic Yeah Yeah Yeahs í allt kvöld. Mjög frábrugðið þeirra venjulega hráa stíl en mjög gott frábrugðið engu að síður. Mun sofna við þessa ljúfu tóna í kvöld. Fyrir þá sem vilja heyra meira bendi ég á myspace hjá þeim.

14 comments:

 1. lovelovelove it!.. langar i alla þessa skó þína!

  -alex

  ReplyDelete
 2. NOM. Svo mikið af fallegum skóm!

  x

  ReplyDelete
 3. ég er abbó..

  :)

  ReplyDelete
 4. Ég er ekkert öfundsjúk útí þessa skó og mig langar ekkert að eiga svona mikið af fallegum skóm :(

  kv.Öfundsjúka gellan

  ReplyDelete
 5. úlalla !!! NÆS
  Núna er það bara að taka mynd af fataskápnum og sýna okkur hann:)
  -Svana

  ReplyDelete
 6. Ætlaru að selja skó á fatam.?
  Ef svo hvaða nr notaru?

  ReplyDelete
 7. Fallegt skósafn! Vá hvað mér finnst skóhillan þín sniðug, er mikið búin að spá hvernig ég eigi að geyma skóna mína svo vel fari. Kannski ég geri eitthvað svipað :)

  Tinna

  ReplyDelete
 8. Hvar og hvenær verður þessi fatamarkaður?
  og nr. hvað notaru á skóm?

  ReplyDelete
 9. Geiðveikir skórnir þínir
  Væri til í þá alla!

  V

  ReplyDelete
 10. Hvar fékkstu þessa hillu? megasniðugt.

  ReplyDelete
 11. Ég hélt nú að þú ættir fleiri skó!

  ReplyDelete
 12. Takk allir, þið eruð æði:)

  Hilluna fékk ég í IKEA fyrir rúmlega 2 árum.

  Ég blogga um fatamarkaðinn í kvöld! Annars nota ég skóstærð 39.

  Og til að svara kommentinu hér á undan á ég miklu fleiri skó, en eins og stendur fyrir ofan, þá eru þetta bara uppáhalds ;)

  xo

  ReplyDelete
 13. Ég myndi pottþétt koma ef ég væri ekki úti á landi!

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE