Thursday, August 12, 2010

# 134

FATAMARKAÐUR

Þórhildur og Sibba selja fötin sín á Faktorý

Eftir að hafa sankað að okkur fötum úr öllum áttum í mörg ár erum við loksins búnar að taka okkur til og hreinsa út til að rýma fyrir nýju!

Við munum selja gersemarnar okkar á spottprís núna á laugardaginn 14. ágúst í portinu hjá Faktorý bar (inni ef illa viðrar) frá klukkan 12 - 17:30. Þar verður "Fatamarkaðs Húllumhææ:)" í gangi og ýmsir aðrir að selja líka. Fyrir þá sem ekki vita er Faktorý er til húsa við Smiðjustíg 6, þar sem gamla Grand Rokk var, beint á móti Hverfisbarnum.

Fatnaður, skór og fylgihlutir, notað og nýtt, en allt að sjálfsögðu í toppástandi!


Hlökkum til að sjá ykkur sem flest og munið, fyrstir koma fyrstir fá!

LOVE

http://www.facebook.com/event.php?eid=119446781438272&ref=mf

1 comment:

  1. lýst mér á þig! maður verður að kíkja

    ReplyDelete

SHARE THE LOVE