Sunday, February 27, 2011

Friday, February 18, 2011

# 188

Nýtt frá Radiohead


Mikið týpiskt þeir að tilkynna nýja plötu með svona stuttum fyrirvara, mikið er gott að heyra röddina í Thom Yorke og mikið er þetta GEÐVEIKT lag.  Nýja platan kemur út á mrg. (!!!!)

oog nýtt frá The Strokes líka.

Like like.
Nýja platan kemur út 22 mars.

x

Tuesday, February 15, 2011

# 186

Florence Welch


í Givenchy s/s 2011 á Grammy Awards.
Flottust, alltaf.

x.

Sunday, February 13, 2011

# 185


www.gerdur9.blogspot.com
www.augna-blik.blogspot.com
www. dagdraumar.tumblr.com

Uppáhalds íslensku bloggin mín, einlæg, falleg og áhugaverð.

x

Monday, February 7, 2011

# 183

Stúdína




Ég var að fá stúdentsmyndirnar mínar og er eiginlega bara enn sáttari við þá ákvörðun að hafa verið í voða plain, tímalausu dressi. Vintage kjóll úr pínulítilli búð sem heitir Hosiló á Selfossi og hálsmen og perlueyrnalokkar úr Rokki og rósum.  Stúdentsdagurinn 21. des var yndislegur í alla staði!


x

Friday, February 4, 2011

# 182

FATAFESTIVAL

Hvar? Kaffibarnum, Bergstaðastræti 1.

Hvenær? 13.00 - 17.00

Laugardaginn 5. febrúar ætla 5 ungar dömur með fata og skóáráttu á háu stigi að halda gúrme fatamarkað á Kaffibarnum. Allt verður fljótandi í kjólum, skóm, yfirhöfnum og öðrum dásamlegum gersemum á fáránlega góðu verði. 
Heitt á könnunni og kaldur á krananum!

Hlökkum til að sjá ykkur.

Þórhildur Þorkels
Hildur Ragnars
Hulda Halldóra
Kristjana Margrét
Kristín Mjöll

Wednesday, February 2, 2011

# 181
















Myndir: Kristjana Margrét
Módel: Edda P, Áróra og Þórhildur
Stílisering: Þórhildur