Friday, February 4, 2011

# 182

FATAFESTIVAL

Hvar? Kaffibarnum, Bergstaðastræti 1.

Hvenær? 13.00 - 17.00

Laugardaginn 5. febrúar ætla 5 ungar dömur með fata og skóáráttu á háu stigi að halda gúrme fatamarkað á Kaffibarnum. Allt verður fljótandi í kjólum, skóm, yfirhöfnum og öðrum dásamlegum gersemum á fáránlega góðu verði. 
Heitt á könnunni og kaldur á krananum!

Hlökkum til að sjá ykkur.

Þórhildur Þorkels
Hildur Ragnars
Hulda Halldóra
Kristjana Margrét
Kristín Mjöll

No comments:

Post a Comment

SHARE THE LOVE