Monday, December 21, 2009

# 27

Jól í New York
Xmas in New York

New York skartar sínum fegursta jólabúningi um þessar mundir. Ég er svo heppin að fá að njóta þess að upplifa borgina svona. Að sjá jólatréð hjá Rockafeller Center og fara á skauta í Bryant Park, fá mér piparkökulatte á Starbucks, drekka besta heita súkkulaði heims hjá Max Brenner, týna mér í milljónum ljósa og verða barn á ný við að skoða gluggaútstillingarnar Macys og Tiffanys. Fullkomni jólasnjórinn toppar þetta svo allt saman.
I have been running around town for the past week full of christmas spirit. The huge christmas tree at Rockafeller Center, ice skating in Bryant Park, The special gingerbread latte at Starbucks, Max Brenners chocolate store, Macys and Tiffanys amazing window decorations and the perfect christmas snow. Need I say more?


Ég mun líklega ekki blogga mikið um næstu daga því ég flýg heim til Íslands eftir nokkra klukkutíma. Ó, hvað það verður yndislegt að eyða hátíðunum í faðmi bestu vina og fjölskyldu í heimi.
I probably wont be posting much here for the next couple of days becouse I am flying home in a few hours to spend the holidays with my loved ones.

Gleðileg jól!
Happy Holidays!

Saturday, December 19, 2009

# 26

Brownbeige
Jacket: Anne Klein
Scarf: A gift from my brother, bought in Nepal
Leopard shirt: Thrifted from Beacons Closet
Black oversized tee: Topshop
Jeans: Cheap Monday
Shoes: Timberland

Ég eyddi deginum í jólagjafaleiðangur í Park Slope. Ég fór í uppáhalds bóka og second hand búðirnar mínar og þær brugðust mér ekki frekar en fyrri daginn. Það byrjaði að snjóa yndislegum jólasnjó í dag og ég gæti ekki verið ánægðari með það, minnir mig svo á Íslandið góða og kemur mér í algjört jólaskap. Það er orðið mun kaldara og því er ég búin að draga fram vetrarpelsinn og var í honum yfir outfittið hér að ofan til að frjósa ekki. Nú sit ég inni með heitt te hlustandi Frank Sinatra og Nat King Cole syngja klassísk jólalög eins og þeim einum er lagið.

I went christmas shopping in Park Slope today. I hit my favorite bookstore and got a bunch of great books for $ 1 each. Pretty sweet. (I would post pictures of them all, but they are christmas presents so...) I also went to my favorite second hand shop, Beacons closet. This is what I was wearing, plus a fur coat over it all because it started snowing and its freezing outside. I love it, brings out the christmas spirit and reminds me of home.

Thursday, December 17, 2009

# 25

Crappy quality outfit pics


Tee: Marc Jacobs
Skirt: Gina Tricot
Faux studded leather jacket: Forever 21
Tights: H&M
Socks: Target
Shoes: Colin Stewart

# 24

Edie Sedgwick
Never seen without a cigarette and black eye shadow, Edie was Andy Warhols ultimate muse. She is one of my favorite style icons ever. I have been kind of obsessed with her since I was 15. Her style is timeless and always inspiring.

Eddie Sedegwick Picture Gallery

Eddie Sedegwick Picture Gallery

Eddie Sedegwick Picture Gallery

Eddie Sedegwick Picture Gallery


Sunday, December 13, 2009

# 23

Tavi er 13 ára (já 13 ára), stelpa sem heldur úti blogginu Style Rookie. Hún er búin að blogga síðan í Mars 2008 og hefur heldur betur afrekað mikið síðan þá. Henni er í dag boðið í öll helstu tískupartýi og viðburði í USA og víðar og sat á fremstu bekkjum sýninga helstu hönnuða heims á tískuvikunni í september síðastliðnum. Henni eru send föt sem við hin getum aðeins látið okkur dreyma um og hönnuðir hafa m.a flogið hana til Japan! Ekki nóg með það heldur er hún núna í samstarfi við Rodarte for Target línuna sem kemur í búðir von bráðar, og hefur fengið vinnu hjá einu af mínum uppáhalds tískutímaritum, Harpers Bazaar, við að fjalla um komandi Spring/Summer línur. Ég DEY úr öfundsýki.

Tavi, the Style Rookie. Kind of dont know what to say, im. just. to. jealous. of. her. She is sitting in front rowes, getting invited to the biggest fashion parties, hangin out with the most stylish people in the world and working for Harpers Bazaar and Rodarte. She is 13 years old for god´s sake!

http://tavi-thenewgirlintown.blogspot.com

Wednesday, December 9, 2009

# 22

Nú fer haustið í New York að syngja sitt síðasta. Það hefur kólnað hratt á síðustu dögum og næstum öll laufblöð eru fallin af trjánum. Kannski kominn tími til. Ég og Kogga vinkona mín eyddum laugardegi fyrir stuttu í að ganga um ótrúlega fallegan kirkjugarð í hverfinu mínu. Þar náði ég loksins myndum sem mér finst fanga litadýrð haustsins hér í borg.

At last, fall is turning into winter in New York. I took these images in a beautiful old cemetery the other day. I love them becouse of the fall colours.


Monday, December 7, 2009

# 21

Nýjir fallegir hlutir í nærfataskúffunni minni
Beautiful new things in my lingerie drawer
P.S.
Ég er búin að vera að standa í ströngu síðustu vikur við flutninga og fleira, svo ég hef ekki verið mjög virk í að blogga. Reyni að laga það á næstu dögum.
I have been moving for the past week so I havent had time to post much here. Will do my best to fix that as soon as possible!

xxxx

Wednesday, December 2, 2009

# 20

SONIA RYKIEL POUR H&M

Á laugardaginn mun ég valsa inn í H&M á 34. stræti og kaupa mér ódýra, yndislega hluti, gerða af einum af mínum uppáhalds fatahönnuðum. Ætli ég sé ekki frekar heppin að búa í NY þessa dagana. Væri seint hægt á litla Íslandi.

This saturday!! I have to say, I am really happy to be living in NY right now. There is no H&M in Iceland. Lucky me!

sonia-rykiel-pour-hm


Sunday, November 22, 2009

# 19

Saturday walk in the cemetery

Vest from F21, Ralph Lauren Sweater, Cheap Monday Jeans, Timberland Shoes
Leather vest: Forever 21
Sweater: Ralph Lauren
Jeans: Cheap Monday
Boots: Timberland
Braid scarf: made it myself
Shades: Urban Outfitters

Friday, November 20, 2009

# 18

Fjársjóðir síðustu daga
My latest buys
Þetta guðdómlega Colin Stuart par kostuðu mig rúmlega 1500 kr í uppáhalds thrift búðinni minni.
Got these Colin Stuart booties for $ 13 in Beacon's Closet. Somebody up there must care for me.
Ég er búin að hugsa um að kaupa mér Timerland skó í nokkuð langan tíma. Ég ákvað loksins að láta verða af því, keypti mér þá í svörtu og gæti ekki verið sáttari. Mér finst þeir eiginlega flottari en Dr.Martens, ganga við sömu outfit og eru sjúklega þægilegir.
I have been thinking about getting a pair of Timberland boots for a while. When my friend showed me hers in black i decided to go for it. They are perfect for the winter, comfortable and chic. I think they are even cooler than Dr. Martens and totally go with the same outfits. Everything from partying to hiking!
Ég hef alltaf verið veik fyrir of stórum peysum og hef ósjaldan stolist í skápa hjá kærustum og bræðrum. Gat hreinlega ekki staðist þegar ég sá þessa frá Ralph Lauren.
I am a lover of oversized sweaters, so when I saw this beige Ralph Lauren one in the men's department in Beacon's Closet, I couldn't resist. It's so comfortable and good with leggings or tighs on a cozy day.
Minn fyrsti Lacoste bolur er kominn í hús! Hann er reyndar með strákasniði en mér er alveg sama, ég fýla stuttermabolina mína víða hvort eð er.
My first Lacoste tee! $ 10 in Beacon's Closet (again).
Gæti ekki verið ánægðari með þessar gráu GAP gallabuxur. Sniðið er akkurat það sem ég er búin að vera að leita að og þær passa mér mjög vel. Verða flottar með toppum og bustiers næsta sumar.
These gray, kind of high waisted, 90s GAP jeans are exactly what i have been looking for. They fit me perfectly and are good with bustiers or tops for S/S 2010. Yay.

Thursday, November 19, 2009

# 17

Ég er að elska Harauku lovers skólínu Gwen Stefani. Er meira að segja að spá í að splæsa í eitt par þar sem þeir eru á mjög viðráðanlegu verði. Eina vandamálið er að ég get ekki valið!

Seriously loving Gwen Stefanis Harajuku lovers shoe line. Im thinking about getting a pair (they are so affordable) but the only problem is I cant decide on one!