Sunday, December 13, 2009

# 23

Tavi er 13 ára (já 13 ára), stelpa sem heldur úti blogginu Style Rookie. Hún er búin að blogga síðan í Mars 2008 og hefur heldur betur afrekað mikið síðan þá. Henni er í dag boðið í öll helstu tískupartýi og viðburði í USA og víðar og sat á fremstu bekkjum sýninga helstu hönnuða heims á tískuvikunni í september síðastliðnum. Henni eru send föt sem við hin getum aðeins látið okkur dreyma um og hönnuðir hafa m.a flogið hana til Japan! Ekki nóg með það heldur er hún núna í samstarfi við Rodarte for Target línuna sem kemur í búðir von bráðar, og hefur fengið vinnu hjá einu af mínum uppáhalds tískutímaritum, Harpers Bazaar, við að fjalla um komandi Spring/Summer línur. Ég DEY úr öfundsýki.

Tavi, the Style Rookie. Kind of dont know what to say, im. just. to. jealous. of. her. She is sitting in front rowes, getting invited to the biggest fashion parties, hangin out with the most stylish people in the world and working for Harpers Bazaar and Rodarte. She is 13 years old for god´s sake!

http://tavi-thenewgirlintown.blogspot.com

No comments:

Post a Comment

SHARE THE LOVE