Monday, December 21, 2009

# 27

Jól í New York
Xmas in New York

New York skartar sínum fegursta jólabúningi um þessar mundir. Ég er svo heppin að fá að njóta þess að upplifa borgina svona. Að sjá jólatréð hjá Rockafeller Center og fara á skauta í Bryant Park, fá mér piparkökulatte á Starbucks, drekka besta heita súkkulaði heims hjá Max Brenner, týna mér í milljónum ljósa og verða barn á ný við að skoða gluggaútstillingarnar Macys og Tiffanys. Fullkomni jólasnjórinn toppar þetta svo allt saman.
I have been running around town for the past week full of christmas spirit. The huge christmas tree at Rockafeller Center, ice skating in Bryant Park, The special gingerbread latte at Starbucks, Max Brenners chocolate store, Macys and Tiffanys amazing window decorations and the perfect christmas snow. Need I say more?


Ég mun líklega ekki blogga mikið um næstu daga því ég flýg heim til Íslands eftir nokkra klukkutíma. Ó, hvað það verður yndislegt að eyða hátíðunum í faðmi bestu vina og fjölskyldu í heimi.
I probably wont be posting much here for the next couple of days becouse I am flying home in a few hours to spend the holidays with my loved ones.

Gleðileg jól!
Happy Holidays!

4 comments:

 1. Beautiful beautiful photos and I see so much snow around everywhere ! Woooooo,I love snow:)

  you look so stunning too.

  ReplyDelete
 2. Happy holidays & Merry Christmas!!

  ReplyDelete
 3. I love the photos..Happy Holidays!

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE