Wednesday, December 9, 2009

# 22

Nú fer haustið í New York að syngja sitt síðasta. Það hefur kólnað hratt á síðustu dögum og næstum öll laufblöð eru fallin af trjánum. Kannski kominn tími til. Ég og Kogga vinkona mín eyddum laugardegi fyrir stuttu í að ganga um ótrúlega fallegan kirkjugarð í hverfinu mínu. Þar náði ég loksins myndum sem mér finst fanga litadýrð haustsins hér í borg.

At last, fall is turning into winter in New York. I took these images in a beautiful old cemetery the other day. I love them becouse of the fall colours.


2 comments:

  1. Stunning photos and I love all the fall leaves around.

    ReplyDelete
  2. Sunna SkúladóttirDecember 10, 2009 at 2:31 PM

    Flottar myndir hjá þér :)

    ReplyDelete

SHARE THE LOVE