Monday, January 18, 2010

# 33


Ég er með varaliti á heilanum þessa dagana. Þeir eru minn uppáhalds fylgihlutur og punkturinn yfir i-ið. Þessir eru allir nema einn úr uppáhalds snyrtivörubúðinni minni, INGLOT, en hún opnaði á Times square í sumar. Mjög vandaðar vörur á rosalega góðu verði, þannig ef þið eigið leið um NY er klárlega þess virði að kíkja í hana.

Obsessed with lipstick these days. They can always pop up an outfit and do a lot for you. These are all (except for the mac one, duh) from my favorite cosmetic store, INGLOT. They opened their first USA store in Times Square this summer but im sure there will be more in time.

No comments:

Post a Comment

SHARE THE LOVE