Sunday, January 24, 2010

# 37

Jerry Leigh Denim Barbie Jacket
Ég fékk mér göngutúr í the Salvation Army (sama og rauði krossinn heima) um helgina og það var sannarlega ferð til fjár. Stór búð, alveg jafn góð og fínustu second hand búðir nema bara miklu ódýarari. Ég var bara með 20 dollara á mér en náði fyrir þann pening að kaupa mér kjól, geggjaðan blóma blazer, belti, GAP gallajakka og þennan yndislega skemmtilega 80´s jakka hér fyrir ofan. Hefði bókað keypt meira ef ég hefði ekki verið í tímaþröng. Svo er um að gera að gramsa eins og maður eigi lífið að leysa því inn á milli leynast gersemar frá merkjum eins og Anne Klein, Calvin Klein og Hugo Boss. Greinilega nóg af ríku fólki í NY sem gefur fötin sín til góðgerðarmála!

$ 5
Gotta love The Salvation Army!

6 comments:

 1. vááá geðveikur jakki!!!! ég elska Salvation Army, allt til og svooo ódýrt!
  ohh þú ert svo heppin að vera þarna úti, öfunda þig ekkert smá mikið af þessu!

  lenti inná blogginu þínu fyrir tilviljun. Mjög skemmtilegt blogg! Öfunda þig enn meira núna haha.

  en þetta er Tóta.. Tóta Bimbó.. eða Tóta van Helzing..

  ReplyDelete
 2. Aðeins of geðveikur jakki! Hver elskar ekki Barbie ;)

  -Bubba

  ReplyDelete
 3. fokking geggjaður jakki! kannski finn eg annan barbie jakka og þá löbbum við um NY í barbie jökkum eftir 15 daga:D

  ReplyDelete
 4. vá. ég er öfundsjúk!
  þessi jakki hefði passað svooo vel með barbie hjólaskautunum mínum sem ég átti einu sinni! (;

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE