Sunday, January 31, 2010

# 41

Um helgina hjálpaði ég hjálpaði til við myndatöku á lookbook hjá Lauren vinkonu minni. Hún er ótrúlega hæfileikaríkur fatahönnuður og ég get ekki beðið eftir að sjá hvernig þetta kemur út! Allavegna, ég tók nokkrar "behind the scenes" myndir.

I was helping out at my good friends and amazing designers Lauren Kovin's look book photo shoot this weekend and took a few "behind the scenes" pics in black and white. Im so exited, cant wait to post the actual look book when its ready.


2 comments:

SHARE THE LOVE