Wednesday, December 8, 2010

# 167

Nú geta dömur og herrar með áhuga á tísku farið að hlakka til!


Nýlega skipti verslunin GK Reykjavík um eigendur. Það eru ýmsar breytingar í gangi og ég frétti í dag að þau verða m.a. komin með Jeffrey Campbell skó í búðina um helgina. Skórnir verða á svipuðu verði og í Einveru og nokkrar týpur í boði. Einnig eru þau að taka inn skart frá minni uppáhalds skartgripalínu, Fashionology! Svo er Guðmundur Jörundsson, sem nýlega hannaði línu fyrir Herrafataverzlun Kormáls og Skjaldar, líka að fara að hanna nýja fatalínu fyrir búðina núna í vor svo það er í nógu að snúast, spennó!


Ég elska þegar fólk sýnir framtaksemi og úrvalið eykst, bara jákvætt!


Hvet alla eindregið til að tékka á þessu.


x

4 comments:

 1. Úúúú nú iða ég í sætinu mínu !

  ReplyDelete
 2. gamangaman! ég elska fashionology!

  x

  ReplyDelete
 3. O ég verð að fara til að sjá fashionology, ég elska það! Gaman gaman x

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE