Sunday, December 26, 2010

# 172

Árið 2010 hefur verið afar gott tónlistrár. Í gamni setti ég saman smá lista.

Topp uppáhalds fimm Íslenskar plötur árið 2010.

Jónsi- Go
Agent Fresco - A Long Time Listening
Apparat Organ Quartet - Pólófónía
Móses Hightower - Búum til börn
Ensími - Gæludýr

Þær sem komust nálægt í engri sérstakri röð.

Retro Stefson - Kimbabwe
Seabear - We Built a Fire
Amiina - Puzzle
Ólafur Arnalds - And They Have Escaped The Weight of Darkness

Topp fimm uppáhalds erlendar plötur árið 2010.

Arcade Fire- The Suburbs
Sufjan Stevens - Age of Adz
Twin Shadow - Forget
The National - High Violet
Gorillaz - Plastic Beach

Þær sem komust nálægt í engri sérstakri röð.

Caribou - Swim
Vampire Weekend - Contra
Beach House - Teen Dream
Crystal Castles - Crystal Castles


2 comments:

  1. Tónlistasmekkurinn okkar er vandræðanlega líkur :)

    Dig!

    ReplyDelete
  2. Vá hvað ég er eiginlega alveg sammála þér!

    ReplyDelete

SHARE THE LOVE