Friday, December 24, 2010

# 171Kæru lesendur nær og fjær.


Mig langar til að óska ykkur gleðilegra jóla og þakka fyrir samfylgdina á árinu 2010. Hafið það nú yndislegt í faðmi fjölskyldu og vina.


Kærar hátíðarkveðjur úr sveitinni.
Þórhildur Þorkels.

1 comment:

SHARE THE LOVE