Wednesday, June 9, 2010

# 112

Eftir 6 mánaða aðskilnað kom mamma til mín á fimmtudaginn. Við erum búnar að hafa það vægast sagt gott. Ég er búin að vera nokkuð dugleg að taka myndir og þessar hér að ofan eru smá brot af því. Í gær pakkaði ég svo eins og ég gat í stærstu ferðatösku heims sem hún fer með heim fyrir mig. Gerir yfirvigtina mína aðeins léttari, pjúff.

A few photos from mom´s visit.

4 comments:

 1. ótrúlega fallegar myndir.. líkar mæðgur !

  ReplyDelete
 2. Ji ég sakna nú bara múttu minnar að skoða þessar myndir!:)

  ReplyDelete
 3. Vá hvað þið eruð líkar:)

  kv

  Brynja

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE