Tuesday, June 15, 2010

# 116

Purple
Ég var fengin til að leika í tískuvideoi í gær þar sem þau lituðu endana á hárinu mínu fjólubláa. Fyndið því ég er búin að ætla að prófa það sjálf í frekar langan tíma! Klikkaði á að taka mynd fyrr en daginn eftir og liturinn var eiginlega farin úr, en ég held að þið náið samt hugmyndinni. Svona fading endar, i love it! Þessi litur sem þvæst úr gerir hárið á manni samt ógeðslega þurrt og glatað eitthvað. En what the hell, vel þess virði í þessa 2 daga sem það endist.

12 comments:

 1. Þú ert með alveg ótrúlega ótrúlega fallegt hár þórhildur :) kv. Selma

  ReplyDelete
 2. Úú ótrúlega flott, fer þér vel!
  xx

  ReplyDelete
 3. Úúú mega flott á þér!! :)

  ReplyDelete
 4. Úúú mega flott á þér!! :)

  ReplyDelete
 5. nei en skemmtilegt:D var gaman? getur maður séð einhvern tíman vídjóið? til lukku með þitt part :) sætt hár

  ReplyDelete
 6. Já videoið kemur á netið, og ég skelli því líklegast hérna inn. Ég veit samt ekki hvenær því það tekur örugglega endalausan tíma að vinna það. Takk allar! xo

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE