Wednesday, June 16, 2010

# 118

Shaun Ross


Þegar ég sá þennan strák í fyrsta skipti á tískusýningu á New York Fashion Week í september í fyrra brá mér heldur betur í brún. Hann er ættaður frá Afríku og er svartur albinói. Útlitið hans er sannarlega "something different" og hann er búin að vera að gera góða hluti sem módel síðasta árið eða svo. Ég er ótrúlega heilluð af honum á skrítinn hátt.

2 comments:

  1. ótrúlega eitthvað áhugaverður..ég segi með þér að ég er ótrúlega heilluð af honum á skrýtinn hátt..flott líka fyrsta myndin með reyknum

    ReplyDelete
  2. Hann er ótrúlega fallegt og einstakt módel.

    ReplyDelete

SHARE THE LOVE