Sunday, July 4, 2010

# 122

Á föstudaginn hitti ég fallegar vinkonur eftir alltof langan aðskilnað. Fengum okkur sushi, hvítvín og röltum svo niður í bæ í yndislegu íslensku sumarveðri. Myndavélin var með í för.Ég er í kjól úr H&M, leðurjakka úr Forever 21, skóm frá Steven by SM, hárband úr Forever 21 og taskan er Louis Vuitton.

xxxx

5 comments:

 1. Skemmtilegar myndir af ykkur. Sætar píur.
  Velkomin heim :)

  ReplyDelete
 2. sumarlegar og sætar vinkonur :)

  -alex

  ReplyDelete
 3. fyndið..las að Kristjana hlakkaði til að hitta vinkonur yfir sushi og hugsaði hvað mig langaði í sushi og hvítvín..ommm..fæ ekki nóg, fékk mér samt sushi á föstudag..haha

  ReplyDelete
 4. sumarlegir og skemmtilegar myndir!

  elska skóna þína :þ

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE