Thursday, July 29, 2010

# 131

Ætlaði að gera stórt haust trend blogg en villtist inn á Solestruck. Alltof, ALLTOF margir fallegir new in Jeffrey Campbell. Veit ekki hvort ég á að gráta eða vera sjúklega ánægð yfir því að vera ekki ennþá úti, held að ég myndi neyðast til að eyða aleigunni í skó!


LITA í rauðu!! Hversu fallegir eru þessir skór? Ég á ekki orð.

Fullkomnir litir, fullkominn hæð á platforminu og hælnum. Love love love.

Hversu yndislegir yrðu þessir skór i vetur? Held ég myndi ekki geta beðið um neitt meira með þessa á fótunum.

Og síðast en ekki síst. Þessir skór eru fullkomnun. Burberry inspired, passa við allt. Ég mun ekki verða róleg fyrr en ég eignast þessa skó. Ég er ástfangin, grínlaust.

En yfir í annað. Ég er að fara á Þjóðhátíð í fyrramálið svo það verður ekki mikið um blogg næstu daga. Tek myndir en lofa engu um hversu fashionable þær verða haha. Sé ykkur þar!xo


5 comments:

 1. Þessir skór eru crazy... rauðu geggjaðir. Ég er á leiðinni til NY. Veistu hvar ég get keypt JC skó annars staðar en á Solestruck? Er til Solestruck búð? Pæling! Góða skemmtun í Eyjum :)
  V

  ReplyDelete
 2. okei rauðu Lita eru INSANE!!!

  Ég er samt voða sátt með að hafa keypt svörtu, get ekki beðið eftir því að fá þá :)

  x

  ReplyDelete
 3. ég vildi að burberry insp. skórnir kæmu í rauðu!

  ReplyDelete
 4. Þessir síðustu, Burberry inspired eru náttúrlega bara sjúkir!
  Oh hvað geri ég við alla þessa fallegu skó..

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE