Tuesday, July 13, 2010

# 127

Jæja!

Ég er farin á LungA og verð þar fram á sunnudag.
Ullarpeysa, timberland skór, góð tónlist, tíska, listir, tópas og (fokking) 4 nætur í tjaldi bíða mín. Spennó. Svo hef ég heldur aldrei komið til Seyðisfjarðar.

Verð rosa dugleg að blogga þegar ég kem heim, lofa!

xo
1 comment:

  1. öfund!! en njóttu vel og ég hlakka til þess að sjá myndir! :)
    H

    ReplyDelete

SHARE THE LOVE