Tuesday, July 27, 2010

# 130

Afsakið hvað þetta blogg er mikið að breytast í myndadagbók Þórhildar. Sumarið er bara svo yndislegt og ég er búin að vera ansi dugleg við að hafa myndavélina á mér. Þessar eru frá laugardeginum þar sem ég, Sibba og Kitta eyddum deginum í að passa sætasta hvolp í heimi og njóta góða veðursins.
Maxi kjóll og leðurjakki frá Forever 21. Skór frá Steve Madden.Fór á útgáfutónleikana hjá For a Minor Reflection strákunum á laugardaginn. Mjög vel heppnaðir, splæsti í eitt stk disk og er búin að hlusta á hann mikið síðan. Áfram íslenskir hæfileikar!

xo

2 comments:

  1. ok sætasti hvolpur sem ég hef séð!

    Maxi kjóllin frá f21 er mega sætur :)

    x

    ReplyDelete
  2. oooo það var svo gaman! ég sakna húgó!

    ReplyDelete

SHARE THE LOVE