Friday, June 11, 2010

# 114



New York ---------- Reykjavík

Eftir viku.

fokk.


Ég væri að ljúga ef ég segðist ekki vera með blendnar tilfinningar akkurat núna. Ég gæti líka skrifað fáránlega langt og væmið blogg um hversu mikið ég hef þroskast og breyst á þessum tíma. Hvernig ég hef lært að greina á milli þess sem raunverulega skiptir máli og þess sem gerir það ekki. Hversu mikið ég hef víkkað sjóndeildarhringinn minn og hversu ótrúlega ólíkum augum ég lít á lífið en ég gerði í júní 2009. En ég ætla að láta það duga að skrifa niður fjórar setningar sem ég hef verið að hugsa mikið um síðustu daga.


Home is where the heart is.


Home is where YOU are.


Homesick. Cause i no longer know, where home is.


Home is not where you live, but where they understand you.



Kv. Extra væmna Þórhildur.


P.S. Svo er það stóra spurningin, á ég að halda áfram að blogga?

20 comments:

  1. Alls ekki hætta að blogga,þetta er eitt af uppáhaldsbloggum okkar mæðgna.kv.sigga.

    ReplyDelete
  2. EKKI hætta - elska að lesa bloggið þitt :)

    kv.birna

    ReplyDelete
  3. EKKI HÆTTA AÐ BLOGGA !!!

    ReplyDelete
  4. skil þig mjög vel, svo gaman að vera úti, en samt alltaf svo gott að koma heim til íslands.

    bannað að hætta blogga (:

    x

    ReplyDelete
  5. Mátt ekki hætta að blogga!

    ReplyDelete
  6. Elska bloggin þín, ekki hætta..

    ReplyDelete
  7. hei nei als ekki hætta ð blogga roslega gaman að les hjá þér!

    ReplyDelete
  8. nei alls ekki hætta að blogga! :)

    ReplyDelete
  9. En hvað það verður gott fyrir þig að koma heim aftur. Þetta er eins og talað úr mínum munni þar sem ég er líka að flytja til Íslands eftir 2 ár í útlöndum.

    En ekki hætta að blogga:)

    ReplyDelete
  10. endilega haltu áfram! svo skemmtilegt að lesa bloggið þitt! :)

    ReplyDelete
  11. Haltu áfram að blogga Þórhildur :):)

    ReplyDelete
  12. Ekki hætta.. Fastur liður í fullkomnum bloggrúnt!

    ReplyDelete
  13. Alls ekki hætta að blogga, alltaf gaman að skoða bloggin þín :)

    ReplyDelete
  14. Auðvitað hættirðu ekki að blogga! Þetta er eitt allra skemmtilegasta íslenska tískubloggið :)

    ReplyDelete
  15. æ mikið eruð þið sætar allar :) ást á ykkur.

    ReplyDelete
  16. Sammála stelpunum hér fyrir ofan. Elska að skoða þitt blogg :)

    Kveðja, Ester

    ReplyDelete
  17. mig langar endilega að þú haldir áfram að blogga..eitt uppáhalds íslenska bloggið mitt:) en ég varð næstum því sorgmædd að lesa þessar setningar, svona fyrir þína hönd. Ég er viss um að það leiðir samt mjög gott af sér að koma heim..svo helduru bara áfram að kíkja í heimsókn út, eða hvað:)

    ReplyDelete
  18. Endilega haltu afram ad blogga, er buin ad fylgjast med blogginu thinu i sma tima og alltaf gaman ad skoda thad! er einmitt ad ganga i gegnum thad sama thar sem eg er aupair a italiu, tvilikt blendnar tilfinningar sem fylgja tvi ad fara heim!

    ReplyDelete

SHARE THE LOVE