Monday, November 1, 2010

# 155

Þessir skór komu til mín í draumi í nótt...

Alveg eins, nema bara í uppáhalds litnum mínum, kóngabláum. Ég fór í þá (á leikvelli??) og þeir smellpössuðu. Svo voru þeir þægilegri en mig hefði órað fyrir.
Það kunn vera góðs viti að dreyma skó, en sagan segir að þeir tákni nýjar stefnur.
Þá er bara að bíða og sjá, en í millitíðinni, þá finnst mér þetta líka vera merki um að ég eigi að skella mér á eitt stk Lita platforms.

x

3 comments:

 1. þeir eru svo fínir !! ég sá samt stelpu í þeim um daginn í kringlunni og hún átti greinilega í erfiðleikum með að labba í þeim :(

  ReplyDelete
 2. ég mundi segja að þú VERÐIR að fá þér þá.

  ég ætla að vera í "mínum" ( sem ég þarf að panta aftur..) þegar ég útskrifast. Þeir eru reyndar svartir..

  go 4 it :D :D

  ReplyDelete
 3. Ég elska mína endalaust! og þeir eru ótrúlega þægilegir og gott að ganga í þeim. Mæli með þeim, ég fékk mér í mustard brúnum og þeir eru bjútí!

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE