Tuesday, November 23, 2010

# 162

Elsku jólasveinn.
Ég gæti vel hugsað mér að eignast eftirtalda hluti.


Fallega 2011 dagbók - með dagsetningum og heilum síðum fyrir hvern dag.


Clinique húðlínu - því mig vantar hana.


Skartgripatré úr Epal - því það er fallegt og ég þoli ekki að hafa skart ofan í skúffu.
Skartgripatré, plexi svart

Aveda Camomille hárnæringu - því ég á sjampóið og það er best en hafði ekki efni á báðu.


Þessa sokka frá Royal Extreme, því þeir eru svo ótrúlega fínir.

Kron by KronKron sokkabuxur í öllum gerðum - útaf því augljósa.
e


Einlæg kveðja 

Þórhildur


2 comments:

  1. 'eg er ekki fr'a tv'i a[ mig langi 'i nokkra af tessum somu hlutum, sokkana, eda reyndar langar mig i sokkabuxurnar fra Royal Extreme. Finnst kron by kronkron sokkabuxurnar otrulega fallegar, en midad vid hvad eg er klaufsk finnst mer taer of dyrar fyrir tunnar sokkabuxur, annars mjog fallegar og sumar hverjar fullkomnar vid jolakjolinn..langar lika mikid i flugmida haha og fallega dagbok

    ps.langadi ad gera broskall i endann, en kann tad ekki i tolvunni sem eg er i, glatad lyklabord! ekki islenskt og ekki ameriskt..plus ekkert er tar sem tad stendur a tokkunum sjalfum..iss

    ReplyDelete
  2. Væri svo meira en til í allt þetta!

    ReplyDelete

SHARE THE LOVE