Sunday, November 21, 2010

# 160

Ég ætlaði að blogga um fallega hluti, en blogspot er með leiðindi og vill ekki leifa mér að setja inn myndir, svo ég set bara inn svefntónlist í staðinn

Það er BRJÁLAÐ að gera, ég andast það eru svo mikið af skilafrestum í lífi mínu. Verð duglegri að blogga í desember og frameftir. En mig langaði líka að spyrja ykkur out there, hvað þið viljið sjá á þessu bloggi? meiri tónlist, meira persónulegt, meiri outfit, skipta yfir í tumblr, eitthvað?


x

10 comments:

 1. Meira Outfit og persónulegt og alls ekki skipta yfir í tumblr.

  ReplyDelete
 2. Meira outfit og persónulegt, og hvað er nýtt í tískuheiminum. ekki nein tónlistarmyndbönd.

  ReplyDelete
 3. Mátt alveg henda inn fleirri outfitt myndum og haltu áfram að setja inn tónlist :)

  ReplyDelete
 4. Meira af outfittum, skemmtilegt að fá tónlist, hefur góðan smekk;)
  Hef ótrúlega gaman að blogginu þínu.

  Kveðja
  Berglind B.

  ReplyDelete
 5. Ég hef gaman af því þegar þú póstar tónlist, mættir samt alveg minka það smá og koma aðeins meira með outfit post, þau hafa alltaf verið svo skemmtileg!
  Ekki skipta yfir í tumblr og kannski koma með svona must haves eitthvað :)

  Elska samt bloggið þitt, takktakk

  ReplyDelete
 6. meira af öllu, alltaf gaman, kannski að skipta yfir i tumblr. mega nice kerfi, en fullt af verkefnum a leiðinni :)

  ReplyDelete
 7. Meiri persónuleg outfit!! En flott blogg og ég fýla tónlistina í bland við outfit!

  ReplyDelete
 8. Mér finnst tónlistin æði, alls ekki minnka hana :) Annars er alltaf gaman að sjá outfittin þín!

  ReplyDelete
 9. meiri tónlist, meiri tónlist!

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE