Tuesday, November 2, 2010

# 156

Eins og sum ykkar hafa kannski tekið eftir á NUDE blogginu tók ég að mér að fjalla um Airwaves fyrir blaðið. Einnig sá ég um stíliseringu og tilhald í kringum tónlistar myndaþáttinn. Þetta var ótrúlega skemmtilegt verkefni og fulkomin leið til að sameina mín tvö stærstu áhugamál - tísku og tónlist! Það er ljóst að NUDE stefnir hátt og hefur sannarlega tekið íslensk tískublöð yfir á nýtt og hærra level.


Blaðið er komið út og má sjá á þessu urli :
http://viewer.zmags.com/publication/e9adb938#/e9adb938/1

Enjoy!

x

2 comments:

 1. Já þetta blað er að gera góða hluti.
  Gott blað.

  Og vel gert hjá þér einnig ;)

  ReplyDelete
 2. ótrúlega flott hjá þér Þórhildur min :D
  Loved it!!

  -alex

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE