Monday, March 8, 2010

# 52

Eins og flestir fashionistar er ég alltaf spenntari fyrir kjólunum en verðlaununum sjálfum og hér eru þeir sem voru að mínu mati fallegastir í ár! ííh.

My favorite 2010 Oscar dresses

Anna Kendrick in Elie Saab
Actor | RolesClass | Individual | Elizabeth Banks
Elizabeth Banks in Versace
Sandra Bullock in Marchesa
Miley Cyrus in Jenny Packham
Actor | Musician | Producers | RolesClass | Solo Singer | Individual | Jennifer Lopez
J Lo in Armani Privé
Actor | RolesClass | Individual | Demi Moore
Demi Moore in Atelier Versace
Actor | RolesClass | Individual | Cameron Diaz
Cameron Diaz in Oscar de la Renta
Diane Kruger in Chanel
Amanda Seyfried in Armani Privé
Actor | RolesClass | Individual | Zoe Saldana
Zoe Saldana í Givenchy Couture
Actor | RolesClass | Individual | Sarah Jessica Parker
Sarah Jessica Parker in Chanel Couture
Rachel MacAdams in Elie Saab
Vera Farmiga in Marchesa
Mínir uppáhalds UPPÁHALDS eru vafalaust Sarah Jessica í Chanel,Rachel McAdams í Elie Saab og Zoe Saldana í Givenchy couture. Allir þessir kjólar eru búnir að vera í uppáhaldi síðan ég sá þá fyrst og ég er búin að vera að reyna að giska hvaða lovely ladies myndu klæðast þeim á Óskarnum. Svo elska ég líka kjólinn hennar Miley en hún ber hann bara alveg hræðilega illa. Marchesa kjóllinn hennar Vera Farmiga verður vafalaust umdeildur en ég er búin að gera það upp við mig að hann fer á best en ekki worst dressed listana.

6 comments:

 1. va hvað eg er sjuklega mikið sammala þer með SJP og hina! damn, elska bloggin þin og þig

  ReplyDelete
 2. Sólveig JóhannaMarch 9, 2010 at 6:57 AM

  Miley ber sig alltaf illa, getur ekki staðið upprétt. Hate her, love the dress.

  ReplyDelete
 3. Rachael Mcadams va í Elie Saab kjól :)

  ReplyDelete
 4. Heyrðu já takk fyrir leiðréttinguna! :)

  ReplyDelete
 5. ó..mér finnst kjóllinn sem Jennifer Lopez skartaði vera ógeð..minnir mig bara á frauð-rækjusnakk eins og hægt er að fá með austurlenskum mat..

  annars er ég sammála ykkur með Miley

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE