Wednesday, March 17, 2010

# 58

Eftir að hafa verið uppseldir ALLS STAÐAR fékk ég loksins email frá www.solestruck.com um að Jeffrey Campell Xenon Wedges væru back in stock. Ég var ekki lengi að panta mér eitt par þar sem ég er búin að þrá þessa skó síðan ég sá þá fyrst. Nú eru þeir á leiðinni til mín og ég fæ þá á næstu 4 dögum. Fullkomnir í sumar með sokkum og berum leggjum! Aaah, einmitt þegar ég hélt að dagurinn gæti ekki orðið betri. Ást og hamingja!

These babies are finally on their way home, to me!

6 comments:

 1. Meinaru ekki "Jeffrey Campbell"?

  ReplyDelete
 2. ohmylordy hvað þeir eru geðveikir!

  ReplyDelete
 3. jú ungfrú anonymous og Hil ég veeeiiit!

  ReplyDelete
 4. anonymous, meinarðu ekki "meinarðu"?

  ReplyDelete
 5. bara stafsetninga-fight hér..:P

  þessir skór eru ótrúlega fallegir og án allra leiðréttinga leiðinda ætla ég bara að óska þér innilega til hamingju með þessa nýju geðsjúku skó;)

  ReplyDelete
 6. hehe takk kærlega fyrir það :)

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE