Ben & Jerrys tee $ 1 - The Salvation Army
Lumberjack Jacket $ 14 - The Salvation Army
I have been dreaming about a cool 80´s watercolor tee for a while now and immediately saw the possibilities in the Ben & Jerrys one when I spotted it. The Lumberjack Jacket is pretty cool on its own but I think it looks even better as a vest, and im definitely going to use it more that way.
Það er svo mikilvægt að sjá möguleikana í fötum. Ég fór í the Salvation Army á laugardaginn og endaði á því að koma heim með tvo troðna poka af fötum heim. M.a. var þar þetta fyrir ofan, Versace skyrta, Ralph Lauren magapeysa, 4 jakkar og fullt fleira. Ég á vafalaust eftir að pósta myndum af þessum fjársjóðum. Þeir selja líka gamlar vínyl plötur þarna og ég átti heljarinar spjall við gamla konu sem kemur víst þangað á hverjum laugardegi og er búin að finna endalaust af ómetanlegum plötum, m.a allar Bítlaplöturnar og limited editions af fallegustu sinfóníum heims frá allt aftur að árinu 1914. Hugsa sér hverju fólk hendir. Hún sagðist eiga sérstakt tónlistarherbergi í húsinu sínu þar sem hún hengdi fallegustu plötuumslögin upp. Svoleiðis herbergi ætla ég að hafa í framtíðarhúsinu mínu.
Loving the tee I need one like that for summer!. The lunmberjack jacket is great I agree it does look better as a vest ; )
ReplyDeletefinnst það mætti nú vera meira af svona góðum fjársjóðkistum hérna heima á íslandi... hehe
ReplyDeleteþað er svo gaman að róta og finna eitthvað fínt:)
lumberjack vestið er very nais!
x
beautiful colorfull shirt.
ReplyDeletei love it.
xxxx
úff .. fawk hvað ég sakna þín! nice legs btw .. við tvær munum skemmta okkur yfir saumavélinni minni þegar þú kemur heim ástarmúsin mín! Farin til Barce eftir 10 klst, vonandi dett ég inn í einhverja geðveika markaði og bara ... ÞÚ KEMUR HEIM A AMMÓINU MÍNU .. sem er mikilvægara en 20ára ammælið .. ræt?
ReplyDeleteMIG LANGAR Í BEN AND JERRY´S BOL
ReplyDeletehahaha vá erla þu veist ekki hversu mikið ég hugsaði til þín þegar ég keypti hann!
ReplyDeleteég hef aldrei verið stór aðdáendi þessa 80s mynsturs sem er á mörgum bolum en mér finnst þú hafa unnið ágætlega úr þessu og hann kemur vel út með háum gallabuxum=)
ReplyDelete