Thursday, March 18, 2010

# 59

Mig vantar svo ógeðslega mikið svona Alexander Wang tösku, hún ásækir mig djóklaust.
Alexander Wang Duffle Bag With Stud Latest Tory Burch Bags
$ 665

og Alexander McQueen klút, geggjuð fjárfesting, þeir eiga eftir að verða jafn timeless og Chanel töskur!
$ 260, er að pæla í að gera dauðaleit af einum notuðum og fá hann á.... $150?

og svo eru þessir MIU MIU killers að gera útaf við mig af fegurð! Sumir segja að hinn fullkomni skór hafi verið skapaður með þessum og ég er ekki frá því að það sé satt bara.
$ ? líklega eitthvað vel yfir $ 1000

ooooog svo eru Chanel temporary tattoos klárlega the accessory fyrir sumarið! Hef aldrei verið mikil skartgripa manneskja og þau eru klárlega týndi hlekkurinn sem ég hef verið að leita að. GOTTA have it!
Accessories LES TROMPE-L'OEIL DE CHANEL
$ 75

Held ég þurfi þetta fyrir sumarfataskápinn minn, allavegna eitthvað af þessu og ég verð sátt, já!

These things are absolutely necessary for summer 2010! Lotterywin, anyone?

4 comments:

 1. Alexander Wang taskan! Omæ! Já takk :) Love it, like it.

  ReplyDelete
 2. Alexander Wang taskan kemur i hus i naestu viku :) Kluturinn check :D Shanghai 2009!! Elska bloggid thigg thorhildur min
  BYLGJA

  ReplyDelete
 3. ég keypti miumiu skónna á ebay á aðeins 50 dollara ... alls ekki dýrir og hafa reynst mér mjög vel.

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE