Wednesday, March 31, 2010

# 66

New in
Three jackets from the Salvation Army

1. Gray oversized leather jacket.
2. Pink cocktail jacket
3. Black leather and fur coat.
Ókei veikleikar mínir eru jakkar... og skór. Ég fæ bara ekki nóg af þessu. Keypti þessa á laugardaginn á skít og kanil eins og maður segir. Anyways, mig langaði í oversized leðurjakka því þeir verða hot í sumar og svo finnst mér grár mjög töff litur á leðri. Blúndubolurinn sem ég er í undir honum var keyptur á sama stað og kostaði $ 3. Ég elska elska elska bleika kokteil jakkann, hann kom reyndar með hnjásíðu kellingarlegu pilsi sem dragt en ég stytti pilsið bara og það er mega kjút þannig, svo ég get notað þetta í sitt hvoru lagi, jafnvel saman? Svo verður síði svarti leðurjakkinn geðveikur í haust og vetur, feldurinn á honum er btw ekta. Hann er miklu flottari live en á þessum myndum.

7 comments:

 1. Vá bleiki jakkinn er æði!!!

  ReplyDelete
 2. omg leðurkápan með loðinu er tryllt love it love it love it

  -Birta

  ReplyDelete
 3. Fýla fyrsta jakkann í tætlur! Elska þetta trend, verður svo hot í sumar!

  ReplyDelete
 4. Bleiki er svoooo fíííínn :)

  ReplyDelete
 5. Vóvv.. Geðveikir jakkar !!! :-)

  -Helga

  ReplyDelete
 6. fann eimitt inn fullkomna jakka i mhm i barcelona, hann var lika til i alveg eins bleiku og þinn kokteijakki en hann var of litill!! ég GÆTI hafa grátið smá. er farin að pæla í að leigja handa þér gám fyrir fötin þin ..

  ReplyDelete
 7. æi já Þrúður nenniru að leigja gám fyrir mig, ég hef ekki efni á því svo það væri vel þegið, mátt fá allt í láni í staðinn bara? sakna þín:*

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE