INGA EIRIKSDOTTIR BY TERRY TSISOLIS IN VOGUE RUSSIA, MARCH 2010
UUUU afhverju er þessi pía ekki betur þekkt á Íslandi? Ég hafði ekki heyrt á hana minnst fyrr en ég flutti til NY ?? Inga Eiriksdóttir er eitt fremsta plus size módel í heimi, ef ekki það fremsta og þessi myndaþáttur í Vogue Russia talar algjörglega sínu máli. STUNNING!
Beautiful icelandic plus size supermodel Inga Eiriksdóttir.
án djóks ég hélt að þetta væri ung sophia lauren þegar ég sá þetta úr fjarlægð. 1sta lagi trúi ekki að hún sé plus size og VÁ hvað hún er delicious !!
ReplyDeleteEr þessi kona virkilega plus size?!?!
ReplyDeleteKveðja, Stella
Vá þetta eru aðeins of svalar myndir! og ég er sammála síðasta ræðumanni - trúið því ekki að hún sé plus size!
ReplyDelete-Vona að þú sért að njóta þín í botn Þórhildur, bloggið þitt er framarlega í nethringnum mínum :)
kv. Solla
First Name: Inga
ReplyDeleteLast Name: Eiriksdottir
Nationality: Icelandic
Hair Color: Light blonde
Eye Color: Blue
Date of Birth: 1984
Place of Birth: Iceland
Height: 5'10.5" ; 179cm
Measurements: (US) 34-24-34 ; (EU) 86.5-61-86.5
Dress Size: (US) 4 ; (EU) 34
Shoe Size: (US) 9 ; (EU) 40
........er Dress Size 34 í alvöru talið verið plus size?
http://www.fashionmodeldirectory.com/models/Inga_Eiriksdottir/
Frábært blogg!
Það sem ég veit er að hún var "venjulegt" módel í einhvern tíma áður en hún bætti á sig og byrjaði að gera frábæra hluti sem "plus size", þannig þetta gætu verið gömul mál. Flest venjuleg módel eru samt sem áður mjög sjaldan stærð 4, í flestum tilfellum eru þær stærð 0-3.
ReplyDeleteooog takk! Gaman að vita af fólki sem les:) xx
vá, fínar myndir :)
ReplyDeleteog sammála, fáránlegt að hún sé "plus size"!
Mega heit!
Plus Size er í raunverulegum heimi eðlileg stærð fyrir venjulega konu, jafnvel granna konu, en miðað við hin krílin sem módel eru þá já telst það sem plus size..sem er alltaf jafn skrýtið, en þó gott að fólki þyki það skrýtið en finnist þau ekki vera plus size í raun
ReplyDeletehún er mjög flott..hef einhvern tíman séð umfjöllun um hana og hef heyrt nafnið en það er rétt, óvenjulegt að Íslendingi sem vegnar vel sé ekki fjallað meira um hér heima..erum nú ekki þekkt fyrir að vera hógvær:P
ókei ándjóks? Ég hef aaaldrei! heyrt eða séð neitt um hana hér á Íslandi!
ReplyDelete.. En annars var ég hérna bara að kíkja yfir bloggin þín, var að vita af þessu snilldar bloggi í dag!! Þessa síðu læt ég í bookmarks:P