Sunday, May 30, 2010
# 107
# 106
Thursday, May 27, 2010
# 105
Wednesday, May 26, 2010
# 104
Þið haldið örugglega að ég eigi við vandamál að stríða. En þessir voru á útsölu og svo ótrúlega mikið það sem ég er búin að vera að leita mér að. Hinn fullkomni vintage looking wedge. Fáránlega þægilegir líka. Þetta verða samt síðustu skórnir sem ég kaupi í bili.
Tuesday, May 25, 2010
Monday, May 24, 2010
# 102
Saturday, May 22, 2010
# 101
Var svo í þessu í dag, Denim on Denim. Wrangler Denim shirt, Calvin Klein shorts, vintage belt, old lace top, cross from necklace from forever 21.
Jeffrey Campbell Mary Roks, H&M socks.
Thursday, May 20, 2010
# 100
Wednesday, May 19, 2010
# 99
Tuesday, May 18, 2010
# 98
Þórhildur
Tóta
Tota
Þrír staðir sem ég hef búið á:
Flúðir
Reykjavík
New York
Þrjú uppáhaldslög:
Love Will Tear Us Apart - Joy Divison
Fix You - Coldplay
Skinny Love - Bon Iver
Þrír uppáhalds drykkir:
Extra coffee skim milk coffee frappuchino
Sugarfree Hazlenut / Vanilla Latte
Diet Peach Snapple
Þrír sjónvarpsþættir sem ég horfi á:
Gossip Girl
90210
Desperate Houswifes
Þrír staðir sem ég hef farið til
París
Spánn
Búdapest
Þrír staðir sem mig langar að heimsækja:
Tokyo
New Delhi
Berlín
Styleicons:
Chloe Sevingy
Olsen twins
Christine Chentenera
Þrjár uppáhalds förðunarvörur:
Mac varalitir in general
Seashell kinnalitur frá Makeup store
Double Extend Loréal maskari (blái)
Þrír hlutir sem ég hlakka til:
Íslenskt sumar
Afmælið mitt
Framtíðin!
Svo að þið vitið aðeins meira um mig, þá er þetta dagbókin sem ég keypti mér í gær. Ég skrifa allt hjá mér. Þetta er líka nýja mottóið mitt, gonna stick to it!