Wednesday, May 19, 2010

# 99
Yuuuup, eftir margra vikna bið á "pre order" eru fjólubláir Mary Roks mættir til mín. Þeir eru draumur í dós og djóklaust þægilegustu skór sem ég hef prófað! Á eftir að nota þá eins og strigaskó. Ég brosi hringinn akkurat núna, held að ég þurfi seint að taka fram að material things gera mig mjög hamingjusama.

These just came in the mail today. I have been waiting for weeks. They are perfect and super comfortable. Im going to wear them like sneakers - all the time! whoooop.

14 comments:

 1. Vááá þeir eru svo pretty!! öfund!

  ReplyDelete
 2. Vá þeir eru sjúkir!!! Lucky you ;)

  ReplyDelete
 3. takk takk takk þeir eru miklu flottari á fæti meira að segja, nennti bara ekki að taka mynd.

  xxx

  ReplyDelete
 4. oh settu inn myndir af þér í þeim, sko flottustu skór í heiminuuuuuum!

  ReplyDelete
 5. litla heppna! þeir eru svooo flottir!

  ReplyDelete
 6. Vá þeir eru æðislegir! Til lukku með þá ;)

  ReplyDelete
 7. vávávává!!
  og ef að þeir eru þægilegir þá eru þeir nú bara fullkomnir! :)

  ReplyDelete
 8. VÁ! þessir eru bara flottir! vá!

  ReplyDelete
 9. Fullkomnir! Get vel trúað að þeir séu þæginlegastir :)

  ReplyDelete
 10. Ég fékk mér þá í gráu og það er alveg rétt hjá þér þetta eru þæginlegustu skór sem ég hef á ævi minni prófað!!

  ReplyDelete
 11. já eins og að ganga á skýji! love it. Ég var akkurat lengi að velja á milli grárra og fjólublárra, grái var klárlega næstu valkostur. Shoe sistah!

  ReplyDelete
 12. vá, klikkaðir..er mjög hrifin af Mary Roks, langar svo í svona gráa..til lukku með nýja parið:)

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE